PRODUCT NAME SILÍKON FLJÓTANDI
Silíkon fljótandi pakkning 180
Hitastig –50°C til +150°C, Í stuttan tíma að +180°C Litur Innihald Vörunúmer M. í ks. Glært 100 g/ 70 ml 0890 320 10 Blátt 0890 322
Silíkon fljótandi pakkning 250
Hitastig –50°C til +250°C, Í stuttan tíma að +300°C. Stinnara og límist betur en 180. Litur Innihald Vörunúmer M. í ks. Rautt 100 g/ 70 ml 0890 321 10 Svart 100 g/ 70 ml 0890 323 10
Eiginleikar beggja efna: • Kaldþornandi silíkongúmmí. • Langvarandi mjúk silíkon pakkning fyrir vél, gírkassa og bílaklæðningar. • Til að þétta sprungur, rifur og samsetningar á dælum, olíupönnu og vatnskassa. • Þéttir stóra og ójafna fleti. • Gerir áreiðanlega þéttingu sem þolir lang- varandi titring. • Mjög góð viðloðun við alla málma og önnur efni. • Lekur ekki, slaknar ekki eða verður trefjótt. • Athugið að fljótandi pakkning leysir ekki af hólmi pakkngu sem er ætlað gera bil. • Mjög gott efnaþol.
• Húðmyndun á nokkrum mínútum. • Þornun 1,5 mm á dag. • Notkunarsvið t.d.: Flánsa, ventlaloks
pakkningu, sveifarhús, vatnsdælu, olíupönnu, vatnskassa, gírkassa, mismunadrif, ljósastæði, stefnuljós, suður o.fl. • Líftími 6 mán. • Eldþol DIN 4102, B2 Notkun: Fletir skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Notið spíss í tappa til að opna túpu. Skerið af sprautu fyrir æskilega breidd. Setjið ekki saman fyrr en eftir 30 mín.
Varúð: Ekki láta komast í snertingu við húð eða á föt. Þvoið strax af með sápu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
RTV SILÍKON
Pakkning í þrýstibrúsa. Helst mjúk. Binst við mörg mismunandi efni, þéttir, límir, einangrar og ver.
Eiginleikar: • Verður strax gúmmíkennt þegar úðað er úr brúsanum. • Límist við hreinan málm, flestan við, silíkon pakkningu, postulín, náttúrulegar og gervitrefjar, málaða fleti og flest plastefni. • Þolið gegn áhrifum í andrúmslofti, titringi og mikinn hita. Notkun: • Fletir skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. • Hörðnun byrjar strax og orðið hart eftir 24 klst. Full harka er komin eftir 3 til 4 daga. • Spillir ekki lambdamælingum eða hefur áhrif á rafeindarhluti. Viðvörun! Ekki nota RTV silíkon á strokklokspakkningu, blöndunga eða með bensíni.
Notkunarmöguleikar: Þéttir olíu og gírakassapönnur, hitamælahús, vatnsdælur, ventlalok, öxulhús, tímakeðjuhús og mismunadrif. Með íslenskum texta
Litur Innihald Hitaþol
Vörunúmer
–60 til +260°C 0893 331 1 ÷60 til +315°C 0893 331 2 –60 til +260°C 0893 331 4
Svart 200 ml Rautt 200 ml Glært 200 ml
0893 331 6
Grátt
Vara stútur
Vörunúmer: 0891 321 001
183
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator