02 - Efnavara - 2024

SPRAUTUKÍTTI

Áferðarkítti sem gefur upprunalegu áferðina í samskeyti. • Hraðþornandi. Má mála yfir. • Þornun 3 mm á 24 klukkustundum. • Inniheldur ekki isocyanate og silíkón. • Vegna nýrrar hönnunar á sprautu er hægt að vinna með efnið í fleiri vikur. • Til notkunar í samskeyti í vélarrúm, skott, gólf, bretti og fleira. • Einnig er hægt að sprauta við prófíla og við stærri fleti. • Góð viðloðun á galvaníserað, heit galvaða, ógrunnað efni og grunnaða hluti. • Eldþol DIN 4102, B2. Til athugunar: • Ekki sprauta á alveg fersk pólýúreþanefni. • Geymið alltaf DICHTFIX túpu í sprautunni. • Geymið sprautuna aldrei tóma. • Það er ráðlegt að grunna alla málmlakkaða fleti. • Yfirmálun er möguleg þó liðnir séu allt að 5 dagar. Þessar upplýsingar eru eftir okkar bestu vitund og eru byggðar á okkar reynslu. Þess vegna mælum við alltaf með því að gerðar séu eigin prófanir.

310 ml. túpa

Litur Grátt

Vörunúmer

M. í ks.

0893 228

12

Loftsprauta til að nota með DICHTFIX.

Vörunúmer: 0891 628 6 Með sprautunni fylgir: 5 Spíssar breiðir. 5 Spíssar spíss. 1 Þétting. 1 Koparfittings 1 Loftslanga 4 x 2mm, 300 mm löng.

PENSILKÍTTI

Þéttkítti sem gefur upprunalega pensiláferð við suður, fals, fúgur og

Dós

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

áfellur í bílum. • Hraðþornandi. • Má mála yfir. • Án silíkons.

0892 010

1,2 kg

6

Túpa - sjá Límkítti FAST

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Eiginleikar: • Símjúkt.

0890 100 7..

310 ml

12/24

• Auðvelt að pensla. • Vatns- og olíuþolið.

Nylon pensill • Til að pensla pensilkítti. • Breidd: 30 mm Vörunúmer: 693 30 M. í ks.: 10 stk

Notkun: Hentar vel til að þétta í málmfúgur, falsa, áfellur, suður í farangursgeymslu, gólf, hliðar og í hjólaskálar. • Góð viðloðun á slípað, grunnað og lakkað blikk. • Hitaþol frá -25°C til +80°C (stuttan tíma í 150°C). • Grunnefni: Nitrilgúmmí. • Litur: Ljósgrár. • Geymsluþol 6 mánuðir við +20°C. • Geymist á vel loftræstum stað.

186

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator