02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME ULTIMATE BÍLRÚÐULÍM

Einþátta bílrúðulím með háan stuðul sem er óháð loftslagi og þolir akstur stuttu eftir ásetningu.

Óháð loftslagi Kostirnir fyrir þig: • H ægt nota allan ársins hring, í öllum veðrum, jafnt inni sem úti. • Þolir akstur með loftpúða eftir 1 klukkstund við hita frá –10°C til +30°C. Hár stuðull Kosturinn fyrir þig: • Bílrúðulím sem styrkir yfirbyggingu. Hentar með loftnetum, leiðir ekki Kosturinn fyrir þig: • Hentar loftnetum sem innbyggð eru í bílrúður (t.d. Audi, BMW, Mercedes-Benz o.s.frv.).

Fyrirbyggir tæringu Kosturinn fyrir þig:

• Hentar til nota í yfirbyggingar úr áli, magnesíum og málmblöndum. (t.d. Audi A8, Jaguar XJ o.s.frv.). Öryggisprófað Kostirnir fyrir þig: • Prófað af German TÜV (FMVSS 208/212). • U ppfyllir kröfur ökutækjaframleiðenda.

Lýsing Heilt sett

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

0890 023 800 0890 023 801 0890 023 811 0890 023 830 0890 023 831

*

1

Túpa Túpa

310 ml 150 ml

1/12 1/24

Iðnaðarsett

**

1

HREINSIEFNI Hreinsið fyrst með hreinsi fyrir rúðulím og

Poki

400 ml 500 ml

15

0890 024 1

Hreinsiefni

1

*Sett – túpa, hreinsiefni, grunnur, grunnbursti, stútur. ** Sett – poki, hreinsiefni, grunnur, grunnbursti, stútur.

djúphreinsisvampinum og svo að lokum aftur með hreinsi fyrir rúðulím. Varist að láta þorna á með uppgufun.

Tæknilegar upplýsingar fyrir ULTIMATE

Efni Litur

1-þátta pólýúretan (rakahersla)

svartur

Þéttleiki

1,18 kg/l

Notkunarhitastig

+5°C til +35°C

Þurrkunartími Hersluhraði

15 mínútur*

> 4 mm/24 klst.* u.þ.b. 9 N/mm2 u.þ.b. 5,5 N/mm2

Togþol (ISO 527/DIN 53504) Togþol (ISO 4587/DIN EN 1465)

Teygjanleiki (ISO 527/DIN 53504) u.þ.b. 325% Shore A-harka (ISO 868/DIN 53505) u.þ.b. 65 Togstuðull u.þ.b. 2,5 MPa Nákvæmt rúmmálsviðnám (ASTM D 257-99/DIN 53482) u.þ.b. 108 Ωcm Hitaþol

Djúphreinsisvampur m.slípiefni f. rúður Vörunr: 0899 700 408

–40°C til +90°C (í skamman tíma upp að +120°C)

Geymsluhiti Geymslutími

+5°C til +25°C

9 mánuðir

Mábyrja að aka án loftpúða Mábyrja að aka með loftpúða

30 mínútur** 1 klukkustund**

*Mælt við 23°C/50% raka ** Við lofthita frá –10°C til +30°C

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Hreinsir fyrir rúðulím Vörunr: 0890 024 1

188

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator