02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME VARIOPRIMER SAFE + EASY

Nýstárleg, alhliða formeðferð fyrir glerjunarvinnu.

Fylgir rúðulími „Black Primer System“

3 efni í 1

• Svartur grunnur (UV-vörn) • Tæringarvörn • Hvati

Vara

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

0890 024 010

Stifti

10 ml

12

• Svartur, rakahertur grunnur til að hraða verkun rúðulíms á gler, keramík silkiprentun, lakk og málma. • Tæringarvörn fyrir málmyfirborð. • Hvati fyrir skurð á aftur- og PU/PVC-húðuðum rúðum. • UV-vörn fyrir rúðulím.

Litur

svartur

Hitastig við notkun

+10°C til +35°C

Biðtími: Grunnur Tæringarvörn Hvati

15 mín.* 15 mín.* 15 mín.*

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0890 024 021

0890 024 101

20 ml

12/24

100 ml

1/12

*mælt við 23°C/50% raki. *við kaldari/þurrari aðsæður þarf að biða lengur.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar er að finna á upplýsingablaði.

RÚÐUKÍTTI, AUÐVELT AÐ FJARLÆGJA

Kítti fyrir ytri þéttingu á bílrúðum.

Góð viðloðun við flesta yfirborðsfleti Kostir: • Skaðar ekki króm, málningu eða gúmmí Hitaþol frá –30°C til +100°C Þolið gegn vatni og ætandi efnum Harðnar ekki Helst mjúkt og viðloðandi á yfirborðinu

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0890 100 043

310 ml

1/12

Notkunarleiðbeiningar: Setjið milli rúðu og gúmmíprófíls eða yfirbyggingar. Aukakítti er auðvelt að fjarlægja með kíttinu sjálfu eða þéttibandi skömmu eftir að það er sett á.

Notkun: Kíttið er svart og teygjanlegt, notað til að kítta bílrúður, aftur- og hliðarrúður. Má einnig nota við aðrar svipaðar aðstæður.

189

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator