02 - Efnavara - 2024

HHS 1000

Með nýrri TVÍÞÆTTRI VIRKNI: Smýgur jafnvel og olía, og hefur sömu viðloðun og þrýstiþol og feiti.

Fljótandi feiti með þoli gegn miðflóttaafli

Þegar úðað er á – olía

Smýgur vel Kostirnir fyrir þig: • Efnið gengur vel inn í allar rifur. • V er gegn tæringu. • K emst á alla þá staði sem venjuleg feiti nær ekki til.

Eftir uppgufun – feiti

Frábær viðloðun Kostirnir fyrir þig: • Fer ekki af smurstaðnum. • K astast ekki af. • G óð langvarandi virkni. Mikið þrýstiþol Kostirnir fyrir þig: • Ó trúlega sterk smurfilma sem þolir mikinn þrýsting. • Deyfir hávaða og titring. Góð samhæfni við önnur efni Kostirnir fyrir þig: • H entar fyrir O-hringi og X-hringi. • M á nota á plast. • H lutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –25°C til +170°C Tímabundið: +200°C Litur: gulleitt

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 106 4

M. í ks.

500

1/6

Notkunarmöguleikar:

Hentar vel til smurningar þar sem erfitt er að endurtaka smurningu við viðhald og viðgerðir, t.d. á innlegum, vírum, liðum, sköftum og veltilegum.

Tvíþætt virkni

Mynd 1.2

Mynd 1.1

Seigjustuðull

Efnið smýgur einstaklega vel strax eftir að því er úðað á (mynd 1.1). Gengur vel inn á milli hluta þar sem plássið er af skornum skammti. Þegar blanda virka efnisins og leysiefnisins hefur fengið að gufa upp í stutta stund skilur efnið eftir sig feiti með mikla seigju á smurstaðnum (mynd 1.2). Um leið er staðurinn sem efninu er úðað á vættur og varinn gegn tæringu.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

85

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator