AKRÝL KÍTTI
Tækniupplýsingar
• Fyrir fúgur innanhúss. • Hentar vel þar sem er hreyfing er á og mismunandi efni koma saman. • Tryggir góða viðloðun
Grunnefni:
Akryl vatnsþynnanlegt 1 ár, þolir ekki að frjósa.
Geymslutími: Notkunarsvið:
Fyrir fúgur með minni háttar hreyfingu. Steypu, múr, tré, léttsteypu og gips. Notist innanhúss á veggi, loft, hurðir, karma og milliveggi, milli steins og glugga eða hurða. Ekki nota við salerni. Má nota með marmara og granít.
við steypu, spóna- plötur, tré og gifs.
Grunnur og forvinna: Á gljúpa fleti:
Ekki nauðsynlegt að vinna, fletir mega vera rakir. Hreinsa með acetone hreinsi Würth nr.: 893 460
• Má mála yfir.
Á slétta fleti:
Á málm:
Hreinsa og grunna með grunn nr.: 890 180 eða Zink úða nr.: 890 111. Má mála yfir eftir 1 klst. með plast málningu. Annars 12 klst.
Fullhert:
eftir 2-3 daga.
Þol gegn:
Veðri og aldri, útfjólubláum geislum. Efnið er ekki efnaþolið, en þolir þynntan hreingerningalög og veikan lút í stuttan tíma.
Hitaþol: Eldþol:
-25°C til +75°C DIN 4102, B2
Vinnuhiti: +5°C til +40°C Hámarks hreyfing fúgu: 12% af fúgubreidd Yfirlökkun:
310 ml. túpa
Já, en gott að gera prufu
Litur
Vörunúmer
M. í ks.
Snertiþurrt: 5-10 mín. Teygjanleiki fyrir brotnun: 400% DIN 53504 miðað við 2 mm þykkt Harka: Shore A 30 Varúðarflokkur: 00-1
0892 165
Hvítt
24
ÞILJUGRIP
Án Asbests. • Þiljugripið hefur mikla fyllingu er hrað þornandi með mikla og teygjanlega festu. • Til nota inni sem úti. • Samþykkt af RB til notkunar úti.
Eiginleikar: • Veðurþolið. • Til notkunar inni og úti. • Þolið gegn aldri. • Þolið gegn útfjólubláum geislum (UV). • Góð viðloðun, einnig þótt efnið sé örlítið rakt. • Einsþátta. • Þarf ekki að grunna. • Þornun við uppgufun á leysiefnum. • Má mála yfir með flestum málningum og lökkum. Samt er ráðlegt að gera prófun. • Mikil viðloðun. • Verður alltaf teygjanlegt. • Minnkar neglingu, heftingu og skrúfunotkun og þar af leiðandi minni frágangsvinna. • Límið helst stöðugt og lekur ekki þegar borið er á lóðréttan flöt. Notkunarmöguleikar: Hraðþornandi og með mikla viðloðun á t.d. þiljur, prófíllista, sökkullista, gólfborð, loftaplötur, grind og lektur, ramma, glugga-kistur, dyrakarma og þröskulda. Til nota á timbur, gifs, múr, léttsteypu, plast, stál og ál. Þiljugrip límir ekki polystyrol og er ekki notað í
samskeyti á byggingareiningum. Þiljugrip er ekki notað þar sem báðir fletir eru sléttir og ekki rakadrægir.
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0892 100 100
310 ml
12
Tækniupplýsingar
Grunnefni
Gervigúmmíkvoða
Litur
Guldrapp 1,1g/ccm
Massi
Hörðnun
Uppgufun á leysiefnum.
Þurrefnisinnihald um það bil 65% Þornun
um það bil 3 mm á 24 klst.+
Fullhart
Eftir 4 daga við 20°C
Skurðartogfesta Tré/Tré 2N/mm 2
Notkunarleiðbeiningar: Grunnur verður að vera þurr, hreinn og fitulaus. Skorið er efst af túpu og mátulega af stút. Notið hand- eða loftkíttisbyssu. Þiljugripið er borið á í sveigum með 20 til 40cm bili eftir þunga efnis sem líma skal. Við stærri fleti er líka límt nálægt brúnum. Leggið saman þá hluti sem líma skal. Þolir að unnið sé við hlutina eftir 24 klukkustundir.
Tré/Málm 1,5N/mm 2 u.þ.b. Tré/plast 1,5N/mm 2 u.þ.b. Steypt/steypt 1,9N/mm 2 Gifs 2N/mm 2 u.þ.b.
Rýrnun við þornun Um það bil 10% Vinnuhiti frá +5°C til +40°C Hitaþol frá -20°C til +70°C Geymsluþol
1 ár í heilum umbúðum á köldum og þurrum stað.
204
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator