02 - Efnavara - 2024

BITUMEN KÍTTI

• Til þéttingar á erfiðum svæðum úti. Má nota sem bráðabirgða þéttingu í og undir vatni. • Mjög veðurþolið. • Alltaf teygjanlegt. • Fylgir vel öllum hitabreytingum í byggingarefnum. • Svart, mjúkt og mjög auðvelt að kítta. • Límist mjög vel. • Veðurþolið. • Hitaþol -35°C til +110°C. • Líftími 12 mánuðir. • Sérstaklega gott til að kítta og þétta úti, t.d. í rifur á þaki. • Til þéttinga í þakrennur, í málmþökum og samskeyti. Innihald Vörunúmer 310 ml 0890 103 Til athugunar: Flöturinn þarf að vera þurr og ryklaus. Viðgerðir sem hafa verið gerðar á rökum fleti þarf að fara yfir þegar þurrt er orðið. Ef efnið er notað rétt helst kíttið teygjanlegt í að minnsta kosti 7 ár.

M. í ks.

12

205

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator