02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME DIN 4102 ELDÞOL BYGGINGAREFNA

Eldþoli er skipt eftir: A1 Eldföst efni A2 Eldföst efni B Eldtefjandi efni B1

Eftirfarandi Würth efni eru eldföst eða tefjandi. 893 301 Teygjanlegt Eldvarnarkítti B1 893 303 Þankítti S90 15cm veggþykkt S120 30cm veggþykkt 893 302 Eldvarnarmúr B1 892 142 Frauð B2 892 143 Frauð B2

Yfirleitt eru öll kíttin B2. Samt skal athuga sérstaklega öll kítti sem eru ekki á listanum. 875 Þéttiband VKP B2 875 Þéttiband f.einingar B1 og B3 875 Glerjunarborði B3

Mjög eldtefjandi efni Þolir að eldur sé borin að efni í 2 mínútur Meðal eldtefjandi efni Þolir að eldur sé borin að efni í 15 sekúndur

B2

B3

Lítið eldtefjandi efni Þolir minna en B2

Límkítti Öll PU Kítti

B2

Í staðli DIN 4102 kafla 9 er eldþolið mælt í mínútum: S30 30 mínútur S60 60 Mínútur S90 90 mínútur S120 120 mínútur S180 180 mínútur

Silíkon Sýru (Acetat)

B2 B2

Silíkon Neutral Sýrulaust

892 330 Hitaþolið Silíkon

B2 B2 B2 B2

890 320 Silíkon 890 321 Silíkon 890 322 Silíkon

TEYGJANLEGT B1 ELDVARNARKÍTTI

• Eftir staðli DIN 4102, hluti 1, B1. • Til þéttingar á þenslufúgum og opnum þenslufúgum með eldvörn fyrir 90 mín. eftir staðli DIN 4102, hluti 2. • Á milli blikks og / eða efnismikilla byggingahluta. • Til þéttingar með eldvarnargleri. • Til almennra nota þar sem krafist er B1 frágangs. (PA-III 2.2777). Eiginleikar: • Mjög eldþolið eftir DIN 4102, hluti 2, B1. • Mikil ending. • Lyktarlítið. • Þolið gegn útfjólubláu ljósi. • Helst teygjanlegt. Leiðbeiningar: • Grunnur þarf að vera þurr, hreinn og fitulaus. • Það er auðvelt að mála yfir kíttið eftir staðli 52485, hluta 4. kröfur A1 og A2. • Það ætti að forðast að heilmála yfir kíttið. Vinnuleiðbeiningar Forðist 3ja punkta samsetningu. Þéttiefni má aðeins þétta á milli 2ja flata. Frekari festa á þriðja efnið getur valdið því að festa verði ekki 100%. Til að forðast 3ja punkta festu er notaði bakfylliefni.

Þessar leiðbeiningar eru eftir okkar eigin athuganir og reynslu og því eftir okkar bestu vitneskju. Við getum ekki ábyrgst einstaka tilfelli vegna þeirra fjölmörgu atriða sem eru utan okkar áhrifa og geta haft áhrif á útkomuna, svo sem geymsla, vinnuaðferðir og aðstæður við verkið. Þetta gildir einnig gagnvart kröfum ef verk er ekki unnið eftir tæknilegum og uppgefnum upplýsingum. Við mælum með að gerðar séu eigin prófanir. Við gefum ábyrgð fyrir að efni þau sem við seljum hafi stöðug gæði. Við áskiljum okkur rétt til breytinga og frekari þróunar á efnum og upplýsingum.

Litur: Grár

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 301

310 ml

12 stk.

207

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator