02 - Efnavara - 2024

PURLOGIC EASY

Einþátta frauð sem er einfalt í notkun

Lítill brúsi, mikið magn Kosturinn fyrir þig: • Notandavænir og handhægir brúsar sem gefa allt að 30 lítra af frauði. Þolir vetrarveður. Kosturinn fyrir þig: • Hægt að nota á fleti og við lofthita niður í allt að –5°C. Vottaðir eiginleikar vöru. Kostirnir fyrir þig: • H ægt að nota í stokka, brunna og önnur mannvirki neðanjarðar. Hægt er að nota frauðið til að líma og fylla upp í fúgur á milli eininga í brunnum samkvæmt DIN 4034, 2. hluta, vottað af Landesgewerbeanstalt Bayern (Iðnaðar- og viðskiptastofnunin í Bæjaralandi). • H ljóðeinangrun í fúgum Hljóðeinangrun samkvæmt DIN 52210, prófað af ift Rosenheim. • Hitaleiðni. Dregur úr hitatapi við 0,038 W/(mK) samkvæmt DIN 52612, og er prófað af MPA Hannover. • Loftþéttleiki. Kemur í veg fyrir dragsúg eins og prófað er samkvæmt EN 1026 af ift Rosenheim. • Vatnsþéttleiki. Prófað samkvæmt DIN EN ISO 12572 af ift Rosenheim. • O rkusparnaður samkvæmt EnEV. Sparnaður við hitun er 9% í samanburði við fyllingarefni, sbr. prófun Fraunhofer-stofnunarin-

Lýsing/ílát

Innihald Litur

Vörunúmer M. í ks.

0892 143 0891 151 0 0891 151 1

PURlogic EASY 500 ml

ísblátt

20

Stútur, kringlóttur

Stútur, mjór

Notkunarsvið: Örugg gæðaeinangrun og fylliefni í rifur, t.d. röragöt, fúgur, veggjatengingar, rifur í múr. Þétting og líming á brunnhringjum og mótuðum steypuhlutum. Sjónpróf á ísetningu gert með ísbláum lit frauðsins.

Athugið: Festist við steypu, stein, hart PVC, málm og tré. Festist ekki við pólýetýlen, sílikon, PTFE og feiti. PURlogic grunn ætti að nota ef undirlagið er gljúpt og rakadrægt.

nar samkvæmt DIN 18055/EN 204. • A lmenn vottun byggingaryfirvalda.

Tæknilýsing

Samræmist byggingaefnisflokknum B2 samkvæmt DIN 4102, 1. hluta, skv. prófun MPA Hannover. Aðrir kostir: • Fín og jöfn uppbygging frauðs • Lítið situr eftir í brúsanum. • Stenst tímans tönn.

Eðlismassi* Bygging*

18 kg/m 3 miðlungsfín 9 mínútur 15 mínútur

Snertiþurrt eftir u.þ.b.*

Hægt að skera út eftir u.þ.b.* Notkunarhitastig fyrir brúsa Notkunarhitastig í lofti og á fleti Togþol samkvæmt DIN 53430 Slitþol samkvæmt DIN 53430 Skurðarþol samkvæmt DIN 53427

+5°C til +25°C

frá –5°C

u.þ.b. 6,9 N/cm 2

20,5 %

u.þ.b. 3,2 N/cm 2 Þrýstingsálag við 10% þrýsting samkvæmt DIN 53421 u.þ.b. 1,9 N/cm 2 Rakadrægni samkvæmt DIN 53433 u.þ.b. 0,3 % af rúmmáli Hitaleiðni 0,038 W/mK Hitaþol –40°C til +80°C Geymslutími 12 mánuðir

PURlogic ® clean Vörunúmer: 0892 16 / 0892 160 PURlogic ® grunnur Vörunúmer: 0890 55 Úðakanna Vörunúmer: 0891 556 PURlogic ® frauðhreinsir Vörunúmer: 0892 160 000

* prófað samkvæmt viðeigandi prófanaaðferðum Würth

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Notandi ætti ávallt að framkvæma sínar eigin prófanir fyrir notkun.

210

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator