02 - Efnavara - 2024

PUR POLYURETHAN LÍM - GLÆRT

Einsþátta lím sem þarf raka til að límast.

• D4 samkvæmt DIN/EN 204. • Eins þátta. • PUR límið þenur sig. • Virkar fyrir áhrif rakans úr andrúmsloftinu og frá þeim hlutum sem eru límdir. • Mjög sterk líming. • Sterkt þol gegn vatni og hitasveiflum. • Gott þol gegn uppleysiefnum. • Hörðnun er mjög hröð.

• Fyllir vel í fúgur. • Einfalt í notkun.

Meðhöndlun: Besti vinnuhiti er um það bil +20°C. Besta rakastig í við er 8 - 12%. Fletir skulu vera hreinir, þurrir viðkomu og fitulausir. Á hliðum plastefna er húð sem aðskilur, sem þarf að fjarlægja. Límið er borið á þann flöt sem er sléttari. Límið harðnar fyrir áhrif rakans úr efninu og úr andrúms-loftinu. Hægt er að flýta fyrir með því að úða vatni yfir, um það bil 20g/m 2 eða með því að auka hitann upp í +50°C og mest +70°C. Þegar límið er að taka sig verður sterkari líming ef hlutirnir eru hafðir undir þrýstingi. Það má vinna frekar við límda hluti eftir 2 til 3 klukku- stundir. Fullri hörku er náð eftir 24 klukkustundir.

Notkunarmöguleikar: • Glugga og hurðasamsetningar svo sem endasamsetningar (fingraðar) og þar sem fyllingar er þörf. • Samsetningar á MDF plötum. • Samsetningar utandyra. • Samsetningar á garðhúsgögnum. • Líming á einingum úr steinefnum, steyptum einingum, postulínshlutum og hörðu frauði. • Sterk líming við margar gerðir af plasti, málmi og blikkplötum.

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

0892 100 180

500 g

12

213

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator