02 - Efnavara - 2024

GLUGGALÍM

D4 útilím • Límið er gott fyrir alhliðalímingu á gluggum, dyrakörmum, úti og inni. • Einnig fyrir lamellufestingar á gluggaköntum.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0892 100 221 0892 100 222 0892 100 224

500 g 12 kg 28 kg

6 1 1

Flokkun trélíma skv. staðli EN 204 D1 • Inni þar sem hiti fer sjaldan yfir +50°C og í stuttan tíma og rakastig í timbri sé mest 15% D2 • Inni þar sem kemur fyrir að límið komist í snertingu við rennandi vatn og eða kemur sjaldan í snertingu við mikinn raka, en rakastig í timbri má ekki fara yfir 18%

D3 • Inni þar sem límið kemst í snertingu við rennandi vatn eða bleytu í stuttan tíma í einu, eða að límið má nota þar sem er mikill raki. • Úti en ekki bert þar sem veðrun kemst að. D4 • Inni þar sem oft og lengi rennandi vatn og mikill raki kemst að. • Úti með nægjanlegri yfirmálun þolir límið veðrun.

HEK 5000

Trjákvoðu og harpix-leysir

Notkun: Fletirnir skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Þynnið með vatni: 1 á móti 2 hlutum vatns. Penslið með nylonpensli eða pensli úr gerviefnum. Smærri hluti er gott að baða. Eftir stutta stund leysist trjákvoðan eða harpixið og önnur óhreinindi upp. Eftirstöðvar má fjarlægja með tusku. Varúð: Mjög ætandi. Inniheldur: Kalium Hydroxið. Ef efnið fer í augu þá skolið strax með vatni og hafið samband við lækni. Ef föt blotna undan efninu þá farið strax úr fötunum. Notið sterka gúmmíhanska og gleraugu við notkun. Ekki setja í niðurföll eða grunnvatn.

Sérstaklega til að fjarlægja trjákvoðu og harpix. Til hreinsunar á hringsagar- blöðum, fræsihausum og hefiltönnum.

Innihald

Vörunúmer

0893 611

5 l

216

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator