02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME MATVÆLAKOPPAFEITI III/IV

FJÖLNOTA FEITI III Óskaðleg, litlaus feiti með fjölvirkri samsetningu bætiefna. • Góð viðloðun. • Þolir mikinn núning og oxast ekki. • Styður þéttinguna. • Hrindir frá sér ryki og vatni. • Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Nota má efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli eða þau geymd. NSF H11 • Af tæknilegum ástæðum getur verið að efnið komist í snertingu við matvæli í þessu samhengi.

Lýsing

Innih. í g Vörunúmer

M. í ks.

Með NSF H1 skráningu (nr.: 135924), sæmræmist kröfum USDA 1998 H1.

0893 107 002 0893 107 003

Fjölnota feiti III

400

1/24 1/24

Fjölnota feiti IV 400

Tæknilegar upplýsingar:

FJÖLNOTA FEITI IV Syntetísk, háþrýstiþolin feiti með hvítu smurefni í föstu formi. • Háþrýstiþolin með EP-bætiefnum. • Mjög góðir smureiginleikar. • Þéttir vel og veitir góða vörn gegn tæringu. • Hrindir vel frá sér ryki, óhreinindum og vatni. • Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon.

Fjölnota feiti III Vörunúmer 0893 107 002 Fyrir umhirðu og smurningu á vélum, núnings- og veltilegum, sem og fyrir langvarandi smurningu á rökum stöðum og á viðkvæmum svæðum í matvæla-, lyfja-,prent- og pappírsiðnaði .

Fjölnota feiti IV Vörunúmer 0893 107 003 Fyrir smurningu á núnings- og veltilegum, jafnvel við erfið skilyrði á borð við mikinn hita, háþrýsting, álag vegna högga og áhrifa vatns.

Notkun

Sápugrunnur

ólífrænn

AL samband

Litur

glær

hvít

NLGI-flokkur (DIN 51818)

2

2

Með NSF H1 skráningu (nr.: 135928), sæmræmist kröfum USDA 1998 H1.

Hitaþol

–20° til +150°C

–45°C til +180°C (í skamman tíma allt að +200SDgrC)

Seigja grunnolíu við 40°C 100 mm 2 /s Dropamark (DIN ISO 2176) ekkert

350 mm 2 /s

> 250

Smygni (DIN ISO 2137) Tæringarvörn (SKF Emcor-prófun, DIN 51802) VKA-suðuálag (DIN 51350)

285

285

0

0

Safety-vara. Kostirnir fyrir þig: • Afar auðveld og örugg í notkun. • Bætir hollustuhætti og eykur öryggi á vin- nustöðum. • Engra öryggismerkinga er þörf á umbúðum vörunnar.

1800 N

3000 N

Heiti samkvæmt DIN 51502 KP2N-20

KPFHC2R-40

Athugið: Feiti er afhent í plasthylkjum! Plasthylkin eru betri geymsluílát, þar sem þau koma í veg fyrir að feitin leki úr við mikinn hita. Geymið hylkin í uppréttri stöðu á svölum og þurrum stað!

Fara verður eftir notkunarleiðbeiningum frá framleiðanda ökutækisins eða vélbúnaðarins!

Nánari upplýsingar er að finna á tæknilegu upplýsingablaði.

1 NSF = Alþjóðlega viðurkennd stofnun sem hefur eftirlit með og annast skráningu á vörum sem notaðar eru í matvælaiðnaði.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Smurkerfi: Olía

3

Feiti

Pasta

Þurrsmurefni

Tæringarvörn

93

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator