VIRKUR ÁKLÆÐAHREINSIR
Virkur froðuhreinsir með ávaxtalykt fyrir innréttingar bifreiða.
Virk micro-froða (ryksuguvirkni). • Froða helst á yfirborðinu og virknin dregur út óhreinindi þegar froðubólurnar springa. • Framúrskarandi upplausn óhreininda. • Engin bleyta á áklæði og þar með styttri þurrktími. Fer vel með efnið. • H entar á öll efni í innréttingum bifreiða. Loftpúðafestingar (farþega) skemmast ekki. 20 sinnum betri árangur. • 5 00 ml af hreinsinum þrífa eins vel og meira en 10 lítrar af vökvahreinsi. • Hagkvæmt. Inniheldur ekki fosfat eða lífræn leysiefni. Inniheldur ekki AOX. • Dregur úr mögulegri hættu vegna daglegrar notkunar. • Umhverfisvænt. • Uppfyllir vatnsmengunarreglugerðir. • Þarf ekki að flokka sem spilliefni. Skilur sig fljótt í affallsvatni samkvæmt umhverfisstaðli B 5105. Náttúrulegt niðurbrot >95%, pH-gildi: 8.2 Inniheldur ekki sílikon.
Notkunarleiðbeiningar: Spreyið Aktiv-Clean í hreinan, þurran klút og þurrkið yfir yfirborðið. Notið svo COCKPIT CARE ABSOBON ® á plasthluti. Á áklæði, leyfið froðunni að liggja stutta stund á áklæðinu og fjarlægið svo óhreinindi með bursta eða svampi. Hreinsið bletti frá brún að miðju. Ryksugið svo áklæðin. Verjið gegn frosti.
Lýsing
Innihald Vörunúmer M. í ks.
0893 472
Aerosol-brúsi
500 ml
1/12
MÆLABORÐSVÖRN
Mælaborðshreinsir með ávaxtalykt.
Hágæða carnauba-vax og jojoba-olía tryggja bestu hreinsunina. • Lífgar upp á liti og skilur eftir sig silkimjúkan glans. • Plastið helst mjúkt. Kemur í veg fyrir ískur og brak. • M ælaborðið lítur vel út og vel viðhaldið. Mýkt í notkun. • Loftbúðafestingar (farþega) skemmast ekki. Langvarandi vörn gegn mengun. • Verndar gegn stífnun og áhrifum tímans. • Kemur í veg fyrir að yfirborð upplitist. Afrafmagnar. • Engin þörf á að þurrka stöðugt af mælaborði.
Inniheldur ekki fosfat eða lífræn leysiefni. Inniheldur ekki AOX.
• Sjá VIRKUR ÁKLÆÐAHREINSIR ABSOBON ® . Skilur sig fljótt í affallsvatni samkvæmt umhverfisstaðli B 5105. Náttúrulegt niðurbrot >95%, pH-gildi: 8.2 Inniheldur ekki sílikon.
Notkunarleiðbeiningar: Mælt er með að hreinsa fyrst með áklæðahreinsi ACTIVE CLEANER ABSOBON ® . Spreyið mælaborðsvörn í hreinan, þurran klút og berið á yfirborðið. Verjið gegn frosti.
Lýsing
Innihald Vörunúmer M. í ks.
0893 473 1 1/12
Spreybrúsi
500 ml
107
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator