02 - Efnavara - 2024

SILÍKON-HREINSIR

Til að hreinsa og fituleysa fyrir lakk og límingu. • Mjög gott að nota áður en límt er með tvöföldu límbandi. • Fjarlægir vax, bón, tjöru og silíkon. • Þarf ekki að blanda. • Setjið silíkonhreinsirinn í þurra tusku og strjúkið yfir. • Þurrkið af með þurri tusku

Dós

Innihald l

Vörunúmer

M. í ks.

0893 222

1

6

Brúsi

Innihald l

Vörunúmer 0893 222 5

M. í ks.

5

1

GÚMMÍVARNARSTAUKUR

Hindrar að hurðir frjósi í frosti. • Sílikonlaust. • Þolið gegn vatni og saltupplausnum. • Lífrænt • Þolið gegn þynntum sýrum og alkalíefnum. • Vatnsfráhrindandi.

Innihald gr Vörunúmer

M. í ks.

0893 012 8

100

24

RÚÐUSÁPA

Alhliða rúðsápa fyrir rúðusprautur. • Hreinsar vel flugur, fuglaskít, tjöru, fitu og önnur óhreinindi. Frískar upp rúðuþurrku og heldur henni hreinni og mjúkri í kulda. Hrein rúða og gott útsýni. • Óskaðlegt öllu lakki, gúmmí og plasti. Vinnur vel með frostvara. • Umhverfisvænt. Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon • Ferskjulykt af efninu

Notkun: Setjið 1 stauk í rúðuvatnið eða eina dælingu úr brúsa. Dugar vel í 2,5 til 3 lítra af vatni.

Innihald Vörunúmer

M. í ks. 25/100

0892 333

32 ml

108

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator