02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME BMF HREINSIR

Umhverfisvænn hreinsir fyrir bíla, iðnað og heimili.

• Án fosfat efna, uppleysiefna eða ætandi efna. • Eyðist á lífrænan hátt. • Má nota í þvottavélar, háþrýstitæki og í almennan handþvott. • Leysir mjög vel upp fitu án þess þó að skaða önnur efni. • Skemmir ekki lökk, gúmmí eða plastefni. • Skilur frá olíu og feiti í frárennslisvatni. • Umhverfisvænn.

• BMF Hreinsir sem felguhreinsir 10-30% blöndun. • BMF Hreinsir í handþvott með svampi eða bursta 3-50% blöndun. • BMF Hreinsir í háþrýstiþvottatæki 3-5% blöndun. • BMF Hreinsir í gólfþvottavélar 3-10% blöndun.

Lýsing

Innihald

Vörunúmer 0893 118 2

M. í ks.

Brúsi

5 l

1

BÍLASJAMPÓ "3 Í 1"

Fyrir alhliða þvott á bílum.

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

• Fjarlægir öll óhreinindi af lakki, krómi, gúmmíi, vinyl og plastefnum. • Skilur ekki eftir sig bletti eða vatnsrákir

0893 012 002 0893 012 051

1l 5l

1/6

1

Notkun: Setjið 50 -100 ml af bílasjampói í 10l af volgu vatni. Forþvoið bílinn. Berið sjampóið á með svampi og skolið síðan. Þurrka síðan með míkrófíber klút til að sem bestur árangur náist.

117

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator