02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME MÁLMHREINSIR

Slípimassi sem fjarlægir jafnvel erfiðustu óhreinindi af málmi

Inniheldur virkjaða sítrónusýru. Kosturinn fyrir þig:

• Erfið óhreinindi á borð við oxun í málmi, ryðfilmu, spanskgrænu og kalk eru fjarlægð með öruggum hætti. Náttúrulegt súrál er notað sem slípiefni. Kostirnir fyrir þig: • K orn af mismunandi stærðum auka áhrif hreinsunarinnar. • K úlulögunin og harka1 súrálsins tryggir milda en öfluga hreinsun. Verndandi bætiefni skilja eftir sig fituhúð. Kostirnir fyrir þig: • Y firborðið verður slétt og hrindir frá sér vatni. • K omið er í veg fyrir að óhreinindi setjist aftur á flötinn. Mikil seigja. Kosturinn fyrir þig: • Lekur ekki niður af lóðréttum flötum. Leyft til notkunar í matvælaiðnaði. Kosturinn fyrir þig: • Ó hætt er að nota efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli, t.d. í mötuneytum, kaffistofum, sláturhúsum og við matvælaflut- ninga. Engra sérstakra öryggismerkinga er krafist á umbúðum. Náttúruleg hráefni eru notuð við framleiðslu efnisins. Sýrustig: 1,6. Þéttleiki: 1,4 kg/l.

fyrir

eftir

Innihald Vörunúmer M. í ks. 400 g 0893 121 1 1/12

Notkun: Berið hæfilega lítið af efninu á flötinn sem á að hreinsa. Notið rakan klút eða svamp og fægið jafnt með hringhreyfingum. Meðhöndlið allt yfirborðið. Skolið allar leifar efnisins af með vatni. Ráðlegging: Hreinsið fyrst með krafthreinsi fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 2. Með hlífðarolíu fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 0, næst betri árangur með þrifunum og flöturinn fær fallega áferð.

Notkunarmöguleikar: Fyrir málmfleti úr ryðfríu stáli, krómi, messing, kopar, áli, gulli og silfri. Hentar til notkunar í bifreiðum, í tæknibúnaði, á heimilum og í matvælaiðnaði. Hentar einnig fyrir gler og glerkeramik. Athugið: Forðist beina snertingu efnisins við matvæli. Notið ekki á rafhúðað ál eða á galvaníser- aða eða lakkaða fleti.

1 Hörkustig á Mohs-kvarða

Talk Gips

1 2 5 7

Apatít Kvars

Krafthreinsir fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 2 Hlífðarolía fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 0

Súrál (slípiefni)

8 9

Safír

Demantur

10

123

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator