FELGUHREINSIR
Umhverfisvænn hreinsir, sérstaklega fyrir stál- og léttmálmsfelgur.
• Hreinsar óhreinindi, tjöru og ryk frá bremsuklos- sum o.s.frv. • Með reglulegri notkun halda felgurnar sínu upprunalega útliti.
Úðabrúsi
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 476
1000 ml
1
ÁLHREINSIR
• Álhreinsir er aðeins fyrir álfelgur og ál. • Hreinsar bremsuryk, tjöru og annan mjög fastan skít. • Inniheldur engin slípiefni sem geta eyðilagt ál. • Regluleg þrif halda álinu hreinu í lengri tíma. • Má nota á aðra hluti svo sem gler, postulíns- flísar og fleira (alltaf skal gera prufur fyrst). • Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. • Inniheldur fosfórsýru.
Notkun: Úðið efninu ríkulega yfir flötinn. Skolið af með kröftugri vatnsbunu innan hálfrar mínútu svo efnið þorni ekki á fletinum. Notið bursta ef óhreinindin eru mjög föst á. Ekki úða á lakk, króm eða aðra málma en ál.
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0890 102
500 ml
6 1
0890 102 20
20 l
DEKKJAHREINSIR
• Úðið ekki á slitflöt eða bremsuhluti. • Inniheldur silíkon.
Úðabrúsi
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0890 121
500 ml
12
125
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator