02 - Efnavara - 2024

FITUHREINSIR

• Hreinsar fljótt og vel bremsuklossa, diska og bremsuhluti með því að losa um olíu, skít og svarf. • Eyðir ekki ósonlaginu. • Inniheldur ekki Klór-Flúorefni, lyktarefni eða önnur efni sem talin eru heilsuspillandi. • Skilur ekki eftir aukaefni í jarðvegi eða vatni. • Er ekki ryðvaldandi. • Hindrar að asbestryk komist í andrúmsloftið. Mjög gott til að hreinsa áklæði og tau, en prófið fyrst hvort efnin séu litekta.

Fljótvirkur hreinsir fyrir bremsudiska og bremsuborða, án þess að hafa skaðvænleg áhrif á umhverfið.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0890 108 7

500 ml

24

0890 108 715 0890 108 716 0890 108 760

Brúsi Brúsi

5 l

1

20 l 60 l

Tunna

1 1

0891 800 1

REFILLO-brúsi 400 ml

Refillo

Lýsing

Vörunúmer 0891 850 0891 890 1

Skiptistútur, beinn geisli Haldari fyrir Refillo brúsa

Notkun: Sprautið á hlutina sem hreinsa skal þar til óhreinindi og fita leysast upp. Þurrum klút.

126

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator