PRODUCT NAME VIRKUR HREINSIKLÚTUR
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
Fjarlægir mjög vel og auðveldlega án vatns, erfið óhreinindi svo sem olíu, feiti, lím, blek, tjöru og svo framvegis. Notkun: Opnið lokið og dragið klútinn út. Lokið sér um að skipta klútunum. Nuddið klútnum vel yfir óhreinindin á höndunum. Hendurnar þorna mjög fljótt. Klúturinn gefur daufan sítrónuilm. Það á ekki að þurfa að nota handáburð á eftir. Gler eða spegla verður að þvo með spritti á eftir.
0890 900 90
90 klútar
1
KEMÍSKUR HANSKI
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
• Mjög virkur kemískur hanski. Nuddið vel í allt að 1 mínútu. • Ver vel fyrir allan skít, olíu, feiti, smurningu og málningu. • Mjög auðvelt að hreinsa hendur á eftir.
0890 600 100
860
1
RAKAKREM
• Rakakrem til að bera á hendur eftir vinnu. • Byggir upp náttúrulegt fitulag húðarinnar. • Hindrar sár, húðexem og þurrk í húð. • Inniheldur ekki silíkon. Notkun: Eftir vinnu er rakakreminu nuddað vel á hreinar hendurnar. Kremið smýgur auðveldlega inn í húðina.
Lýsing 250 ml
Vörunúmer M. í ks.
0890 600 218 1
131
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator