02 - Efnavara - 2024

SUÐUÚÐI

Umhverfisvænn. Lífrænn úði sem hindrar að aukaefni við suðu brenni sig föst við spíssa, þeir stíflist eða festist. • Glært • Silíkonlaust og gefur því ekki vandamál við húðun, krómun eða lökkun. • Verndar smíðastykkið sem og suðuspíssa og að suðuspíssar stíflist eða festist. • Gefur góða kælingu og minnkar litun á ryðfríu stáli við suðu. Má nota á alla málma. • Gefur góða ryðvörn. • Hindrar að úði frá suðu festi sig við gler og aðra nálæga hluti. • Er án allra kolvetnisefna og annarra uppleysiefna. • Mjög auðvelt að þrífa efnið eftir notkun. Notkun: Verndið brúsann fyrir frákasti frá suðu. Brúsinn þolir ekki frost. Sprautið þunnt lag yfir og einnig yfir nálæga hluti sem þarfnast verndar fyrir frákasti frá suðu. Við suðu í lokuðu rými og þröngum stöðum verður að gefa efninu tíma til að gufa upp og þorna áður en suða hefst. Við alla suðu svo sem á bílaverkstæðum, réttingaverkstæðum, járn-smiðjum, vélsmiðjum og blikksmiðjum.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

0893 102 100

400 ml

12

MILD HANDSÁPA

Vörunúmer Magn í kassa Magn í brúsa

0890 600 742

1/12

500 ml

Tegund

Brúsi með pumpu

Lykt Litur

Neutral

Hvítur/glær

pH gildi

4.8

Leiðbeiningar Bleyttu hendurnar og nuddaðu svo dropa af sápu á svæðið. Skolaðu svo með hreinu vatni.

Kemur í þæginlegum brúsa sem passar á hvaða vask sem er.

• Mild handsápa sem fer vel með hendur • Ofnæmisprófuð handsápa

132

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator