02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME SJÁLFVIRKUR SUÐUHJÁLMUR „SOLAR“

„SOLAR“-hjálmurinn hentar mjög vel fyrir notkun við mismunandi gerðir suðu. Hjálmurinn er með stiglausri vernd frá DIN 9 til DIN 13. „SOLAR“ er einnig með sjálfvirkri stillingu sem lagar verndina að aðstæðum hverju sinni.

Vörunúmer 0984 700 400 

M. í ks. 1

Tæknilegar upplýsingar:

Sjónsvið

98 x 44 mm

Stærð filmu

110 x 90 x 9 mm

UV- og IR-ljósvörn

Stöðug

Boganemi

2

Ljósvörn („light“)

Samkvæmt DIN 4

Ljósvörn (virk)

Samkvæmt DIN 9–13 Stillanleg með hnappi

Næmni

Hraði á loku Opnun (hröð) Opnun (hæg)

1/25000 sek. 0,25 – 0,30 s 0,65 – 0,80 s Sólarrafhlöður

Orka

Aukahlutir/varahlutir

Virkni „on/off“

Sjálfvirk

Lýsing: Ytri linsa

Vörunúmer

M. í ks.

Hitaþol við notkun

-10°C til + 55°C CE, DIN, ANSI, CSA

0984 700 201

5

Prófun Staðall

EN 166, EN 175, EN 379

Efni

Nylon

Yfirlit – flísar

Þyngd

430 g alls

Gerð suðu

ARC straumur (Amperes) 0,5 2,5 10 20 40 80 125 175 225 275 350 450 1 5 15 30 60 100 150 200 250 300 400 500

Notkun: Má nota við allar gerðir rafsuðu: skaut-, MIG-/MAG-, hátíðni, pinna-, TIG- og plasmasuðu.

SMAW

9 10 11

12

13 13

14 14

MIG (heavy) MIG (light)

10 11 12

10 11 12 13 14 15

TIG, GTAW 9 10 11 12 13

14

MAG/CO 2

10 11 12 13

14 15

SAW PAC PAW

10 11 12 13 14 15

11

12

13

Athugið: Hentar ekki fyrir laser- eða gassuðu!

89101112 13

14

15

133

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator