02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME GRJÓTVÖRN OG UNDIRVAGNSVÖRN

Hraðþornandi. Má mála yfir, líka með ljósum litum.

• Gúmmí / plastefni, ekki tjara. • Langvarandi, teygjanleg vörn við grjótkasti. Er ryðvörn og hljóð-einangrandi. Hitaþolið. • Fyrir framenda, dyrakarma, sílsa, skottlok, undirvagn, hjólahlífar o.fl. • Hreinlegt í notkun, engin úði, rennur ekki eða drýpur af á lóðréttum flötum. • Hraðþornandi. • Má lakka yfir með nitro lakki, úðabrúsa eftir 1-2 tíma þornun. Með 2ja þátta gervi-efnalakki (synthetic) eftir 30 mín. • 1000 ml er sprautað með byssu nr. 891 106 840 eða 891 106 með löngu sogröri. • Kostir við úðabrúsa: Má nota á svæði sem er erfitt er að nálgast. Óháð loftkerfi. Innihald skemmist ekki þó úðað sé aðeins hluta.

Varúð: Mjög eldfimt. Skaðlegt heilsu.

Notkun: • Hlutirnir sem bera skal á skulu vera þurrir,

Setjið ekki í niðurfall. Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn. Ef ekki er nægileg loftræsting notið þá grímu við notkun. Forðist að snerta efnið og láta það komast í augu. Geymist þar sem börn ná ekki til. Litur Innihald Vörunúmer M. í ks. Svartur 1000 ml 0892 075 200 12/24 Grár 1000 ml 0892 075 300 12/24 Svartur 500 ml 0892 075 250 12/24

hreinir, fitulausir og ryðhreinsaðir. • Hristið brúsann vel fyrir notkun.

Inniheldur 1.1.1. Þríklór 10-30%. Verndið úðabrúsann fyrir sólskini. Þolir ekki meira en +50°C. Geymið á stað sem er vel loftræstur. Ekki kremja eða brenna, jafnvel ekki ef brúsinn er tómur. Ekki úða á eld eða glóaða hluti. Eldfimar gufur geta myndast við notkun. Andið ekki að ykkur efninu. Geymið þar sem elds eða hita er ekki von. Reykið ekki við notkun.

• Vinnuþrýstingur er 4-5 bör. Áður en þrýstingur er settur á þarf að athuga hvort byssan sé stífluð. Stífluð byssa getur sprengt dósina. • Vél, gírkassa, drifsköft og hjólabúnað, fjaðrabúnað, pústkerfi, bremsur og aðra snúningsfleti má ekki úða yfir. • Úðið á flötinn í krossyfirferðum. • Ef úðast yfir lakk má þvo það af með bensíni. • Þegar verki er lokið þarf að snúa úðabrúsanum á hvolf og úða úr þangað til að ventillinn er tómur.

UNDIRVAGNSVÖRN, SVÖRT

Langvarandi ryð- og grjótvörn úr Bitumen tjöru.

• Verndar undirvagn, bretti og hlífar fyrir ryði og grjótkasti. • Hljóðeinangrar. • Hitaþolið. • Rýrnar ekki. Drýpur ekki af lóðréttum flötum. • Vatns og saltþolið. • Má sprauta í 4 mm þykkt lag án þess að leki. • Þornar án þess að hita loftið. • Ekki til að mála yfir.

Á að sprauta

Úðabrúsi

Litur Innihald Vörunúmer M. í ks. svart 1000 ml 0892 072 12

Litur Innihald Vörunúmer M. í ks. svart 500 ml 0892 073 12

139

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator