02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME RYÐVARNARGRUNNUR

Virk tæringarvörn fyrir málmfleti.

Góð viðloðun. Kosturinn fyrir þig: • Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað blikk, stál, gamalt lakk o.s.frv. Hraðþornandi. Kosturinn fyrir þig: • A llt eftir þykkt lagsins sem borið er á, er hægt að lakka yfir eftir 10–15 mín. Þolir hita upp að 80°C, og tímabundið upp að 140°C. Hægt að fara yfir með sandpappír. Samræmist VOC*. Kostirnir fyrir þig: • M inna af leysiefni. • S amræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EC).

* Volatile Organic Compound

Athugið: Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til stúturinn er alveg tómur.

Eiginleikar: Tæringarvörn og grunnur með góðri viðloðun fyrir fjölbreytt yfirborð, þar á meðal með pólýúretan- og MS-fjölliðuþéttiefnum. Notkunarmöguleikar: Bifreiðasmíði, skipasmíði, málm- og stáliðnaður, verkfæraframleiðsla, brúarsmíði, tankasmíði, rörasmíði, landbúnaður og skógrækt, iðnaðarvélar o.s.frv.

Notkun: Yfirborðið sem á að bera á verður að vera hreint, þurrt og laust við feiti. Fjarlægið laust ryð, lakk og óhreinindi með vírbursta, sköfu o.s.frv. Farið yfir erfiða fleti með sandpappír. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið fyrst þunnu lagi. Fylgið biðtíma. Þurrkunartími 25 mínútur Eftir u.þ.b. 10–15 mínútur má lakka yfir með öllum algengum gerðum einþátta lakks, tveggja þátta lakks og lakks á vatnsgrunni.

Loftknúin burstavél Vörunúmer: 0703 351 0 M. í ks. 1 Burstabelti, gróf Vörunúmer: 0703 350 1 M. í ks. 10 Burstabelti, fín Vörunúmer: 0703 350 3 M. í ks. 10 Sílikonhreinsir, 600 ml úðabrúsi Vörunúmer: 0893 222 600 M. í ks. 6 TEX-REIN hreinsiklútur Vörunúmer: 0899 810 M. í ks. 1

Lýsing

Litur

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 210 1 0893 210 2

Ryðvarnargrunnur Ryðvarnargrunnur

gráhvítur rauðbrúnn

400 ml 400 ml

1/12

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir þarf að fylgja bæði tæknilegum upplýsingum og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins sem lakka á með.

141

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator