BOLTEX RYÐLEYSIR
Þreföld ryðleysi virkni með nýrri KENA® uppskrift
Öflugur Losar einnig erfiðustu föstu skrúfgangana Hæg uppgufun
Uppgufun getur tekið allt að nokkra klukkutíma en tapar þó ekki leysivirkni sinni á þeim tíma. Hagkvæmt Þrisvar sinnum virkara þökk sé nýrri KENA® míkró-örvökva uppskrift. Frábær stillanlegur stútur
Lýsing Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 250 300
Úðabrúsi 300 ml
1/12
Notkunarmöguleikar: Losar ryðgaðar festingar fljótt og örugg- lega. BOLTEX með nýrri KENA® ör-vökva uppskrift smýgur djúft inn í ryðið, brýtur það og liftir frá yfirborðinu. BOLTEX er hagkvæmt, hefur hægan uppgufunartíma og má láta virka á flötum í nokkrar klukkustundir. Úða og bunustúturinn, 2 í 1, hentar vel til að miða af nákvæmni á ákv. stað og svo til víðtækrar hreinsunar. Hentar einnig til hreinsunar á ryðfilmu og ryðblet- tum. Notkun: Til að losa ryðgaðar festingar: Úðið á viðkomandi festingu. Virknitími fer eftir þykkt ryðs. Til hreinsunar á ryðfilmu og ryðblettum: Úðið á yfirborðið sem hreinsa á og látið virka stuttlega. Notið bursta á gróft yfirborð. Þurrkið síðan af með klút eða hreinsa af/óvirkja með vatni. Endur- takið ef þarf.
Hentar fyrir: Fólksbíla, trukka og önnur arartæki, landbúnaðartæki, byggingartæki, vélar og vélarhluti ýmiskonar. Athugið: Fjarlægið strax umframefni eða slettur af viðkvæmu og máluðu yfirborði.
• Auðveldar að miða og úða á nákvæman stað
79
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator