02 - Efnavara - 2024

MULTI VIÐHALDSÚÐI

5 efni í 1

Fjölnota úði.

Alhliða efni fyrir fimm mismunandi notkunarsvið.

Ryðleysir Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu. Smurefni Mjög góðir smureiginleikar. Eyðir ískri. Dregur úr núningi og sliti. Hreinsiefni Efnið smýgur undir óhreinindi, feiti og olíuleifar og hreinsar því mjög vel.. Tæringarvörn Frábær viðloðun við málma. Þunn og seig hlífðarfilma kemur í veg fyrir að raki safnist fyrir á jafnvel minnstu ójöfnum og ver gegn ryði og ræringu. Kontakt-úði Efnið eyðir vatni og raka auk þess sem það smýgur mjög vel, en það bætir rafleiðni. Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Má nota á gúmmí, lakk og plastefni.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 055 40

400 ml

1/12

Notkun: • Losar um ryðgaða bolta, röratengi, skrúfur, rær, liði, margþætta víra, sköft, lása o.s.frv. • S myr læsingar, hjarir, fóðringar, keðjur og skrár. • K emur í veg fyrir ískur og losar um fasta eða stífa hluti. • H reinsar og verndar plast- og málmhluti á borð við hlífar og hús. • K emur í veg fyrir tæringu í málmi og rafbúnaði, kaplatengingum, rafliðum, tenglum o.s.frv.

• H indrar ísingu í lásum og læsingum. • Eyðir raka í raf- og rafeindabúnaði.

Tæknilegar upplýsingar: Litur

gagnsær ljósgulur

Þéttleiki Hitaþol

0,790 g/ml

–30°C til +130°C 30 cSt við 40°C

Seigja grunnolíu

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Smurkerfi: Olía ✓

Feiti

Pasta

Þurrsmurefni

Tæringarvörn

80

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator