EURASOL ® RAKASPERRULÍMBAND
Sterkt, sjálflímandi þéttiband til einangrunar.
Prófuð loftþétting og vörn gegn veðrun. Kostir: • Tryggir varanlega loftþéttingu.
• Hámarksöryggi í blásaraprófunum. • Ver gegn raka og myglu í einangrun.
Vottað þol gegn veðrun og raka frá háskólanum í Kassel. Prófuð loftþétting með – Euradop ® – Eurasol ® – Eurasol ® P – Eurasol ® Plus af Fraunhofer stofnuninni í byggingarverkfræðum í Stuttgart í samræmi við
DIN 18055 / DIN EN 42 og DIN V 4108-7 / prEN 12114
Mjög góð þétting frá upphafi til enda. Kostir: • Fljótlegt, auðvelt og öruggt í notkun. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar. Kostir: • Límist við algengustu byggingaefni, einnig mjög
gott til notkunar utandyra*. Sveigjanlegt grunnefni. Kostir: • Fellur mjög vel að opum. Aukakostir: án uppleysiefna.
Breidd 60 mm
Lengd
Vörunúmer
M. í ks. Magn á bretti
0992 700 050
25 m
6/22 306/440
Notkun: Varanleg festing fyrir þakdúka, þéttingar og pakkningar. Til límingar á samskeytum og við tengingar og op. Loftþétt líming á OSB-borðum. Hentar til notkunar bæði utan- og innandyra*. Athugið: Eurasol ® er kjörið til festingar á Wütop ® þéttingum, Wütop® einangrunarfilmum og Wütop ® þakdúkum og hefur verið prófað á þeim. Þess vegna mælum við með notkun Wütop® til að ná hámarksgæðum Würth einangrunar-kerfis. *UV-vörn: 8 vikur. Tækniupplýsingar:
Notkun: Leggið Eurasol ® yfir samskeyti með því að fjarlægja örfáa sentímetra af hlífðarplastinu. Þegar plastið er tekið af er bandið límt yfir samskeytin alla leið með þrýstingi. Gangið úr skugga um að þrýstingur sé nægur. Þegar réttri lengd hefur verið náð er skorið á bandið með hníf. Athugið: Grunnur verður að vera þurr, olíu- og fitulaus og laus við ryk og sag. Tryggið að vatn safnist ekki upp í kringum límbandið. Gætið þess að bandið sé ekki undir álagi til langs tíma.
Lím
akrýl
Grunnefni
pólýethýlenfilma með ofnu textílefni
Hitastig við notkun
0°C til +50°C –40°C til +90°C
Hitaþol
Fullt burðarþol Geymslutími
eftir 6 klst.
Wütop ® þakdúkur Vörunúmer 0681 001 … Wütop ® þétting Vörunúmer 0681 000 … Wütop ® einangrunarfilma Vörunúmer 0681 000 … Hnífur Vörunúmer 0715 66 04
12 mánuðir í lokuðum umbúðum við stofuhita
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar og eigin prófunum. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
157
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator