Würth Wood 2025

FERKSLOFTS ÖRYGGISHJÁLMUR MEÐ ANDLITSHLÍF

SR 580

• SR 580 er ásamt rafhlöðuknúnum SR 500, SR 500 EX eða SR 700 viftum og viðurkenndum síum eru hluti af Sundström öndunarvarnarker- fum með viftu. • Öndunarslanga hjálmsins ásamt andlitshlíf á að vera tengd við viftuna, sem er nú þegar búin góðum síum. Þrýstingur sem myndast kemur í veg fyrir að agnir og önnur mengunarefni komist að öndunarfærum. • SR 580 er einnig hægt að nota með SR 507 þrýstiloftbúnaði. • Hitastig við vinnu: -10° til +55°C, < 90% RH • Geymsluhitastig: -20° til +40°C, < 90% RH • Staðlar: EN 12941:1998 + A2:2008, EN 14594:2005, EN 397, EN 166 (B, 120m/s) • Klassi: II G Ex ib IIb T3 Gb, II 2 D Ex ib IIIC T195° Db

Vörunúmer 1900 H68 012

ANDLITSHLÍF MEÐ HÖGGVÖRN

SR 570

• SR 570 andlitshlífin er létt og andlits/ höfuðhlíf með opnanlegri andlitshlíf. • Höfuðbeisli býður upp á margar mismunandi stillingar svo hjálmurinn passi sem best. • SR 570 kerfið býður upp á gott úrval af fylgihlutum sem gerir öllum kleift að aðlaga skjöldinn að sínum aðstæðum. • Verndar gegn höggum og skvettum af málm í vökvaformi. • Hitastig við vinnu: -10° til +55°C, < 90% RH • Geymsluhitastig: -20° til +40°C, < 90% RH • Staðlar: EN 12941:1998 + A2:2008, EN 14594:2005, EN 166 (B, 120m/s) • Klassi: II G Ex ib IIb T3 Gb, II 2 D Ex ib IIIC T195° Db

Vörunúmer 1900 H66 712

142

Made with FlippingBook Annual report maker