Würth Wood 2025

GLUGGALÍM - D4

D4 lím

• Límið er gott fyrir alhliðalímingu á gluggum, dyrakörmum, úti sem inni • Hentar einnig fyrir lamellufestingar á gluggaköntum Flokkun trélíms samkvæmt EN 204 staðli • D3: Inni þar sem límið kemst í snertingu við rennandi vatn eða bleytu í stuttan tíma í einu, eða að límið má nota þar sem veðrun kemst að • D4: Inni þar sem oft og lengi rennandi vatn og mikill raki kemst að, úti með nægjanlegri yfirmálun að þá þolir límið veðrun

Tegund

Magn 500 gr

Vörunúmer

0892 100 221 0892 100 222

Brúsi Fata

12 kg

TRÉLÍM - D3

D3 lím

• Til að líma í allt tré, einnig allan harðvið • Hentar sérstaklega vel í hurðir, glugga og tröppur • Til notkunar utandyra • Vatnsþynnt lím með mestu mögulegu bindingu • D3 lím er veðurþolið • Límið er glært, einnig blandað • Í rakaþolna glugga, hurðir og tröppur inni og úti • Hentar vel til að líma stærri hluti • Svæðisbundin kantlíming með spón, harðplasti og heilum listum • Til límingar á heilum plönkum, spónaplötum og harðviðarþiljum • Með 5% herði nær límið staðli D4 Flokkun trélíms samkvæmt EN 204 staðli • D3: Inni þar sem límið kemst í snertingu við rennandi vatn eða bleytu í stuttan tíma í einu, eða að límið má nota þar sem veðrun kemst að • D4: Inni þar sem oft og lengi rennandi vatn og mikill raki kemst að, úti með nægjanlegri yfirmálun að þá þolir límið veðrun

Tegund Magn

Vörunúmer 0892 100 16 0892 100 14

Brúsi Fata

500 gr 12 kg

Made with FlippingBook Annual report maker