BERG - Trésmíðaverkstæði - 2021-compressed

SÍLIKON FYRIR BAÐHERBERGI

Sílikonkítti með sveppaeyði fyrir flísar og baðherbergi.

Sveppaeyðir 1 . • Kemur í veg fyrir myglusvepp á baðherbergi 2 . Mjög góð viðloðun við flísar. • Tryggir örugga þéttingu á fúgu. 10 ára ábyrgð* 1 á þoli gegn veðrun, útfjólubláum geislum og öldrun. • Mjög hár öryggisstaðall. Aðrir kostir: • Mjög efnaþolið. 1 • Mjög mjúkt í notkun. • Viðvarandi teygja. • V öruflokkur B2 samkvæmt DIN 4102. • H entar til notkunar á „ceramic plus“ frá Villeroy & Boch.

Lýsing

Litur* Innihald Vörunúmer M. í ks.

0892 560 1 0892 560 2 0892 560 3 0892 560 4 0892 560 5 0892 560 6 0892 560 7 0892 560 8 0892 560 9 0892 560 10 0892 560 11 0892 560 12 0892 560 13 0892 560 14 0892 560 15

glær hvítur

310 ml

12

manhattan

bahama-fölbrúnn

steypugrár steingrár blágrár flísahvítur

jasmín

völugrár silfurgrár

1) Á ekki við um kristaltært, vörunúmer 0892 215 2) Ending sveppaeyðis er háð raka og loftræstingu.

pergamentgrár

kolagrár

Notkun:

karamellubrúnn

svartur

Til þéttingar í hornum og á samskeytum í baðherbergi, eldhús, á salerni og sundlaugasvæðum.

0892 215

kristaltær

Raunverulegur litur getur verið ólíkur því sem hér er sýnt vegna prentunar.

Tækniupplýsingar

kristaltær

litað

Grunnefni

asetat-hert sílikonfjölliða

Mesta teygja

15% af breidd fúgu

25% af breidd fúgu

Kristaltært: Til þéttingar við gler, sýningarglugga og -skápa og í húsgagnasmíði. Notað sem lím á litlum svæðum, t.d. við glerhluti, glersteina eða rimla í gluggum.

Tími þar til húð myndast

u.þ.b. 12 mín. við 23°C/50% raka

Þornun Hitaþol

u.þ.b. 2–3 mm eftir 24 klst. við 23°C/50% raka

–40°C til +150°C +5°C til +40°C

Hitastig við notkun Hægt að mála yfir

+1°C til +40°C

nei Samhæfni við málningu já, gera þarf prófanir Inniheldur sveppaeyði nei

* Þessi 10 ára ábyrgð á eingöngu við eiginleika vörunnar varðandi veðrun, útfjólubláa geislun, öldrun og endingu litar. Ekki er hægt að ábyrgjast virkni efnisins, þar sem hún fer eftir því hvernig efnið er notað. Notkunarleiðbeiningar: Vinsamlegast kynnið ykkur yfirlitstöfluna „Almennar upplýsingar um notkun þéttiefnis“.

Shore A-harka

u.þ.b. 20 1,0 g/cm 3

u.þ.b. 23

Eðlismassi

u.þ.b. 1,00 g/cm 3

Slitþol með 2 mm filmu u.þ.b. 400%

u.þ.b. 300%

Geymslutími

a.m.k. 24 mánuðir við geymslu á svölum, þurrum stað

a.m.k. 18 mánuðir við geymslu á svölum, þurrum stað

Notkun: Án grunns: glerungur, flísar, glerjuð keramík, gler, ryðfrítt stál, plexigler, akrýlpottar. Með grunni: timbur, ál, króm, steinsteypa, gjall, múrsteinn, hart PVC. Athugið: Sílikonið hentar ekki til límingar eða fyllingar. Fylgir vöruflokki B2 samkvæmt DIN 4102. Má nota á sundlaugasvæði, þó ekki í sundlaugum. Vegna ólíkra málningargrunna

er nauðsynlegt að gera prófanir þegar nota sílikonið á málaða fleti. Ekki er hægt að útiloka gulnun þegar sílikonið kemst í snertingu við hvíta límkvoðu. Hætta á tæringu þegar notað á bert járn og málma sem innihalda ekki járn. Notkun mýkingarefnis getur orðið til þess að kristaltært sílikon verður skýjað. Hámarksgegnsæi kristaltærs sílikons næst fyrst eftir þornun.

Sílikongrunnur Vörunúmer: 0892 170 Byssa Vörunúmer 0891 … Fúguslípir Vörunúmer 0891 181 Túpuhnífur Vörunúmer: 0715 66 09 Mýkingarefni Vörunúmer: 0893 3/0893 003 PE-bakfylliefni Vörunúmer: 0875…

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

31

Made with FlippingBook - Online magazine maker