BERG - Trésmíðaverkstæði - 2021-compressed

BITUMEN KÍTTI

Til athugunar: Flöturinn þarf að vera þurr og ryklaus. Viðgerðir sem hafa verið gerðar á rökum fleti þarf að fara yfir þegar þurrt er orðið. Ef efnið er notað rétt helst kíttið teygjanlegt í að minnsta kosti 7 ár.

• Til þéttingar á erfiðum svæðum úti. Má nota sem bráðabirgða þéttingu í og undir vatni. • Mjög veðurþolið. • Alltaf teygjanlegt. • Fylgir vel öllum hitabreytingum í byggingarefnum. • Svart, mjúkt og mjög auðvelt að kítta. • Límist mjög vel. • Veðurþolið. • Hitaþol -35°C til +110°C. • Líftími 12 mánuðir. • Sérstaklega gott til að kítta og þétta úti, t.d. í rifur á þaki. • Til þéttinga í þakrennur, í málmþökum og samskeyti. Án uppleysiefna • Til að líma silfurspegla samkvæmt staðli DIN 1238. • Til að líma plastspegla. • Til að líma rúðugler. • Lyktarlaust og vatnsþolið. • Helst teygjanlegt. • Litur: Ljósgrár. Notkunarmöguleikar: • Upplíming á speglum á veggi og hurðar. • Spegilveggi í verslanir, skrifstofur, veitingastaði og skemmtistaði. • Límist á múr og stein, timbur, gifsplötur og spónaplötur. Geymsla: 12 mánuði í lokuðum umbúðum við hitastig frá +5°C til +30°C. Haldið frá heitum stöðum. Notkunarleiðbeiningar: • Fletir skulu vera hreinir, þurrir og lausir við alla fitu. • Öll laus málning og laus múr fjarlægist. • Það má ekki líma á blautan eða rakan flöt. • Opinn tími er 5 til 10 mín. og þá skal þrýsta speglinum vel að. • Speglar 2 til 4mm má líma beint á vegginn. • Spegillímið er borið á í lóð-réttum línum með 10 cm bili. • Það á að festa stóra og þykka spegla (6 til 8mm) á meðan límið er að festa sig. Einnig ef límt er á kanta. • Festing á stórum speglum er allt að 12 klst. • Vinnuhiti frá +5°C til +30°C. • Lofta þarf um bakhlið spegilsins.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 103

310 ml

12

SPEGLALÍM

Tæknilegar upplýsingar: Hörðnun: 1,5mm / 24 klst.

Snertiþurrt á 15 mínútum við +20°C og 50% raka. Hreinsun: Hart lím er fjarlægt með skurðarverkfærum en blautt með Würth fituhreinsi nr. 890 108.

Líming á plastspeglum: • PMMA plastspeglar.

• ICI Perspex: Brons, silfur eða gull. • Röhm und Haas: Brons eða gull.

• Plexiglass XT: glær. • Altulor plastspeglar. Með þessum speglum er ekki hætta á að spegla- límið skaði spegillagið og viðloðun er góð. PMMA Speglar hafa mjög háan línulegan þanstuðul, því er áríðandi að flöturinn sé þurr og hreinn ásamt með réttum festiaðferðum til að tryggja rétta festu. Það er mælt með að festa slíka spegla í stærðum að: 600 x 600mm. Upplíming á plastspeglum: Würth speglalímið er borið á lóðrétt með 10 cm bili. Spegla skal meðhöndla varlega svo spegilhúð skaðist ekki. Stærð límrandar er mjög mikið atriði. Stærð spegils 300 x 300 mm þarf rákin að vera 2 mm en við 600 x 600 mm þarf rákin að vera 4 mm annars þarf að gera prófanir.

Rétt.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 600

290 ml

1/12

Rangt.

36

Made with FlippingBook - Online magazine maker