TRÉFYLLIR
Hraðþornandi
Til notkunar á: Til fyllingar á djúpum holum og rispum eins og til dæmis: kvistholum, skrúfuförum, parketgólfum o.s.frv., í allar gerðir af timbri eins og t.d. á harðviðarhúsgögnum. Eiginleikar: • Þykkur, auðformanlegur, fín-kornóttur massi sem þornar fyrir áhrif súrefnis. • Einsþátta. • Mjög góð viðloðun við allt timbur. • Má blanda saman litum. • Eftir að fyllirinn er orðinn þurr má meðhöndla hann sem allt tré, svo sem að saga, slípa, negla, bæsa, lakka og bóna. Notkunarleiðbeiningar: Tréfyllirinn er borinn á með spaða. Endurtakið því að fyllirinn rýrnar um 30%. Það má þynna ef þarf með Würth hreinsi nr. 893 460
Dós 1/4 l:
Litur
Vörunúmer 890 304 0 890 304 1 890 304 2 890 304 7
M. í ks.
Ljóst
6
Eik, ljós
Eik, meðal
Beyki
Túpa 50 ml:
Litur
Vörunúmer 890 304 00 890 304 10 890 304 20 890 304 70
M. í ks.
Ljóst
10
Eik, ljós
Eik, meðal
Tæknilegar upplýsingar:
Beyki
Massi
1,0 g/cm 3
Hitaþol -20°C til +70°C Vinnuhitastig Fyrir ofan +10°C Þornun
Eftir þykkt en um það bil 60 mín.
Rýrnun
30%
Geymsluþol
9 mánuði í óopnuðum umbúðum
VIÐGERÐARVAX
Til fyllingar á dýpri rispum, raufum, opnum fúgum, holum og öðrum innfellingum.
Litur
Litur nr. Vörunúmer
890 402 01 890 402 02 890 402 03 890 402 04 890 402 05 890 402 06 890 402 07 890 402 08 890 402 09 890 402 10 890 402 11 890 402 12 890 402 13 890 402 14 890 402 15 890 402 16 890 402 17 890 402 18 890 402 19 890 402 20
Maghóní, ljóst Palisander, ljós Kirsuber, rauðl.
201 202 203 204 205 206 207 208 209
Sett nr. 964 890 4
Perutré, ljóst
Kirsuber
Álmtré Limba
Eik, náttúrul.
Notkunarleiðbeiningar: • Hreinsið allt laust með sporjárni. • Upprifnir endar eru fínlega skornir í burtu með sporjárni í áttina að skemmdinni. • Þverrifur eru gerðar minni með tenntum skurði. • Endinn á skemmdinni er litaður með glæru viðgerðarlakki, við minni fyllidýpt ljósara. • Með viðarspaða er vaxinu þrýst inn og skemmdin fyllt. Með því að setja saman hina ýmsu liti er hægt að ná fram litatóni sem er nær svæðinu í kring. • Ef timbrið er æðabert er hornið á spaðanum eða sporjárninu notað til að fá æðarnar réttar og þær fylltar með ljósu eða dökku vaxi eftir þörfum. • Með slípiull er fitulagið fjarlægt af viðgerðars- væðinu með hringlaga strokum. Létt yfirferð með glæru lakki nr.: 893 188 2 möttu eða nr.: 893 188 3 hálfmöttu úðað yfir með 30 - 40 cm fjarlægð til að ná glansstiginu umhverfis.
Birki
Hvítur, RAL 9010 210 Svartur, RAL 9011 211
Wenge
212 213 214 215 216 217 218 219 220
Hnota, dökk
Ljósir litir Sett nr. 964 890 410 Gráir litir Sett nr. 964 890 420
Eik, dökk
Hnota, meðal
Eik, meðal Eik, ryðleit Hnota, ljós
Til notkunar á: Með viðgerðarvaxinu er hægt á stuttum tíma að gera við rispur í húsgögnum, langs- og þverrispur holur og aðrar innfellingar sem eru ekki á álagssvæðum. Með því að strjúka saman litum er hægt að fá fram æskilegan litatón. Einnig má strjúka með fínum strokum til að fella að nærliggjandi svæðum.
Álmtré, dökkt
Maghóní, dökkt
Til athugunar: Það er nauðsynlegt að fylgja eftir viðgerðar- leiðbeiningum til þess að ná sem bestum árangri.
45
Made with FlippingBook - Online magazine maker