BLIKKKLIPPUR
Blikkklippur með tveggja hluta plastshandfangi (samsett, vinnuvistfræðilega hannað 2ja hluta handfang).
• Hlutar skafts gerðir úr 2ja hluta plasti. Handfang er stamt og með góðu gripi. • Neðri hluti skafts gerður úr einshluta plasti. Hægt að renna fingrum yfir neðri hlutann þegar klippurnar eru opnaðar og þeim lokað. • Sveigjur á skafti tryggja gott grip. Öryggi í notkun. • Haus úr sérstöku, hömruðu, ryðfríu stáli. Hert egg. Lengri endingartími • Ekki tenntur skurður. Mikið átak óþarft, blikk rennur ekki til. • Nýtir vogarafl. Öflugar klippur sem þurfa lítið átak.
Klippur til að klippa beint og sveigðar útlínur
Gerð L
Skurðarþol mm Vörunúmer M. í ks. Blikk V2A
mm
0713 03 100 1
Hægri Vinstri
260 1,8 260 1,8
1,2 1,2
0713 03 110
Blikklippur
Gerð
Skurðarþol mm Lengd Þyngd Vörunr. blikk A2 mm gr.
713 03 03 713 03 04 713 03 05
Hægri Wiss græn 1,2
0,8 240 -
Vinstri Wiss rauð Beinar Wiss gul
93
Made with FlippingBook - Online magazine maker