BERG - Trésmíðaverkstæði - 2021-compressed

PRODUCT NAME H AÐSPENNIÞVINGUR

Opnun og lokun með annarri hendi.

Þvingaðu hluti saman af meira öryggi. • 150 kg þvingun. • Djúp klemmustykki með krossgróp. Þægilegt handfang sem fer vel í hendi. • Tveggja þátta grip. • Ó þarfi að færa höndina til, t.d. þegar þvingan er opnuð. • Auðvelt að losa þvinguna. Má einnig nota til að halda hlutum í sundur, fyrir alhliða notkun. • A uðvelt að snúa með því að einu að ýta á hnappa. Klemmustykki gerð úr plasti sem hert er með glertrefjum. • A far sterkbyggð og endist lengi.

Festingar sem auka þægindi. • Þ vinguna má setja á borð.

L hám. mm L2 mm L3 mm B mm L1 hám. mm Vörunúmer

M. í ks.

0714 662 150 0714 662 300 0714 662 450 0714 662 700

150 300 450 700

100 6 100 6 100 6 100 6

20 410 20 560 20 710 20 960

1

Meiri möguleikar með því að ýta á hnapp

Hlutum haldið saman

Breytt úr saman í sundur

Hlutum haldið í sundur

Einnar handar opnun

Festingar til að auðvelda notkun og festingu á vinnuborði

97

Made with FlippingBook - Online magazine maker