Júní 2025

PUMPUBRÚSI Vörunúmer: 0891 503 001

• 1L pumpubrúsi • Hentar vel fyrir efni með pH gildi 5 - 9 • Hentar til dæmis vel undir tjöruhreinsi • Virkilega endingargóður brúsi • Hægt er að merkja hvern brúsa með túss • Auðvelt er að fylla á og opna brúsann • Vönduð endingargóð pumpa, öflugur úði • Hægt er að stilla breidd úða • Sterkt og gott handfang

Verð: 6.030

PRUFUSETT 12V Vörunúmer: 0555 772 123

• 13 og 7 pinna • Til að prófa 12V tengla á bílum og eftirvögnum • Yfirálagsvörn • Led ljós á miðju tæki lætur vita hvort yfirálag verður við prufu • Settið kemur í flottri tösku með svamphólfum • Innihald í setti: • Prufubox með 4,5 metra snúru og combi tengi • Stutt millistykki til að prufa 7-pinna tengi • Lithium rafhlaða, 3V CR2032

Verð: 46.100

16

Made with FlippingBook Annual report maker