Mars 2021

SMUREFNI HHS 2000

Vörunúmer: 0893 106

Kostir og notkunarmöguleikar: • Háþrýstiþolin og einstaklega sterk smurfilma sem dregur verulega úr hávaða og titringi • Mjög góðir smureiginleikar og smýgur vel á staði sem erfitt er að ná til • Má nota á O-hringi og X-hringi, sem og á plastefni. • Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. • Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir • Hitaþol: -35° til +180°C, en +200°C til skamms tíma • Hentar fyrir allar gerðir smurningar og mikinn þrýsting, t.d í tengibúnaði, gírskiptingar, inngjafir og kúplingar og fleira

HHS FLUID Vörunúmer: 0893 106 4

HHS LUBE Vörunúmer: 0893 106 5

Notkunarmöguleikar: • Hentar vel til smurningar þar sem erfitt er að endurtaka smurningu við viðhald og viðgerðir, til dæmis á innlegum, vírum, liðum, sköftum og veltilegum

Notkunarmöguleikar: • Hentar vel fyrir opna

smurningu þar sem mikið er um óhreinindi og áhrif veðrunar mikil, til dæmis á tannhjólum, vírum, keðjum, fjöðrum og rennilegum

HHS DRYLUBE Vörunúmer: 0893 106 6

HHS GREASE Vörunúmer: 0893 106 7

Notkunarmöguleikar: • Hentar vel til smurningar á hlutum sem snúast hratt svo sem á keðjum, vélar-

Notkunarmöguleikar: • Hentar vel fyrir smurningu við viðhald og skoðun, til dæmis á hjörum, liðum og sleðum

hlutum, vírum og mótorhjólakeðjum

9

Made with FlippingBook - Online Brochure Maker