Kynningarrit

VIÐ ERUM ÞAR SEM ÞÚ ERT NÁLÆGT - ALLA DAGA

Persónuleg þjónusta

Vefverslun Þú verslar þegar þér hentar hvenær sem er sólarhrings

Verslanir Við erum með 3 verslanir þar sem vöruúrval okkar er til sýnis og til sölu

Sölumaður þinn styður þig svo þú getir notað þinn tíma í þín verk

Símasala Símasölumaður hringir í þig á þeim tíma sem hentar þér

Orsy kerfi Við sjáum um uppsetningu, viðhald og áfyllingar á lagernum þínum

Póstlisti Skráðu þig á póstlista hjá okkur og við sendum þér tilboðsbæklinga og nýjungar hjá okkur

sendingar Við keyrum pantanir út til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu

Samfélagsmiðlar Fylgstu með okkur á vefnum Facebook/Instagram Youtube

Sótt í verslun Á ferðinni getur þú hringt í verslun okkar, pantað, og við tökum saman og höfum vörurnar klárar

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online