Würth Wood 2024

HEYRNARHLÍFAR MEÐ ÚTVARPI

UVEX AXESS ONE HEYRNARHLÍFAR Active Bluetooth ® heyrnarhlífar með RAL virkni (Real-Active Listening) fyrir hámarksþægindi og öryggi Gera þér kleift að heyra umhverfishljóð, viðvörunarmerki og samskipti • Bluetooth 5,2. • Góð hljóðgæði. • Langdræg. • Fínstillt orkunotkun. • Innbyggður hljóðstigsmagnari. Tvöfalt tengikerfi, getur tengst tveimur Bluetooth tækjum samtímis • Handfrjáls símtöl, engin truflun á vinnuframlagi við símtal. • Aðgerðarhnappar á öðru eyra, síminn helst öruggur áfram í vasa eða öðru öruggu umhverfi. • Hljóðaðstoð sem gerir það að verkum að þú þarft ekki að taka af þér heyrnarhlífarnar á hættu/hávaðasvæði. Margir eiginleikar: • 3.5 mm hljóðsnúruinntak fyrir tæki án Bluetooth. • USB-C hleðsluinntak, einföld hraðhleðsla. • LED hleðsluljós sem gefur til kynna stöðu á hleðslunni. • LED virkniljós. • Tvennir surround hljóðnemar. • Sér auka radd hljóðnemi fyrir góð talgæði. • Tvennir 40 mm hátalarar sem skila góðum gæðum. • IP54, vatns og rykþéttar heyrnarhlífar, henta þá vel utandyra. • Aðgerðarlyklar á eyra virka auðveldlega, líka með hönskum. • "Memory foam" púðar á eyrum. • Bólstrað höfuðband með "memory foam". • Hljóðnemahlífar sem skýla fyrir vindhljóðum og vernda hljóðnemana. • Hægt er að leggja saman höfuðbandið til að auðvelda geymslu.

Vörunúmer

SNR L

M H

9501 011 220

31 dB 21 dB 29 dB 37 dB

Made with FlippingBook Digital Publishing Software