Würth Wood 2024

ÖRYGGISHJÁLMUR

Með sex punkta festingu. Með hnakkavörn.

Eftir staðli EN 397 CE • ABS efni • 6 punkta innvols • Stuttur hjálmtoppur sem veitir betra sjónsvið upp á við • Hjálmur sem hentar til vinnu í hæð í allskyns vinnuverkefnum • Öryggisband á hjálm • Loftgöt að aftanverðu • Mjög léttur hjálmur en sterkur um leið • Hraðstilling fyrir höfuðstærðir

Stærðir

Litur

Vörunúmer

0899 200 290

51-61 cm Hvítur

DERHÚFA MEÐ HÖGGHLÍF

Þægileg derhúfa með högghlíf

• 100% bómull • Hörð plastskel - EN 812

• Stillanlegt höfuðband að aftanverðu • Göt á húfu sem veita góða öndun • Hentar til notkunar frá -30°C til +50°C

• Stærð: 54 - 59 cm • Má þvo við 30°C

Stærðir

Vörunúmer

Litur

0899 200 980

Ein stærð

Dökkblár

Made with FlippingBook Digital Publishing Software