M-CUBE ® RAFHLÖÐUSTINGSÖG
M-CUBE ® - Sama rafhlaðan, mörg tæki
• Passar öllum M-CUBE ® rafhlöðum frá Würth • APS 18 Compact • 18V vél • Lágmarks/hámarkshraði: 900 - 2900 l/min • Nákvæm og öflug stingsög • Einfalt og fljótlegt er að skipta um blað • Hægt er að velja á milli 5 mismunandi hraða • Með yfirálagsvörn sem slekkur á mótornum ef ofhleðsla eða ofhitnun á sér stað • Þyngd með rafhlöðu: 2.6 kg
Vara
Vörunúmer
5701 413 000 5701 413 004
Stingsög án rafhlöðu
Stingsög með 2x5 Ah rafhlöðum & hleðslutæki
Brushless Motor
M-CUBE ® RAFHLÖÐUSVERÐSÖG
M-CUBE ® - Sama rafhlaðan, mörg tæki
• Passar öllum M-CUBE ® rafhlöðum frá Würth • AFS 18 Compact • 18V vél • Öflug sverðsög • Hægt er að slökkva og kveikja á pendúlavirkni með stillihjóli • Mjúkt handfang tryggir þægilegt grip • Með yfirálagsvörn sem slekkur á mótornum ef ofhleðsla eða ofhitnun á sér stað • Þyngd með rafhlöðu: 2.6 kg
Vara
Vörunúmer
5701 412 000
Sverðsög án rafhlöðu
Brushless Motor
113
Made with FlippingBook Digital Publishing Software