PE BAKFYLLIBORÐI
DIN 18540
• Hentug nýting vegna pappaumbúða • Lokaðar polyethylen sellur • Til að fylla undir þétti og þenslufúgur • Litur: grár • Slétt yfirborð • Hindrar þriggja punkta festu • Góðir fyllieiginleikar
Ømm 10 mm 15 mm 20 mm 30 mm
Vörunúmer
Magn í kassa
0875 810 100 100 metrar 0875 815 100 100 metrar 0875 820 100 50 metrar 0875 830 100 25 metrar
Tæknilegar upplýsingar: • Litur: Grár • Þjöppun: 400 kg/cm 2 • Togfesta: 108 kg/cm 2 • Brotþensla: 15% • Hitaþol: -40°C til +60°C • Brunaþol: B3
ÞENSLUBORÐI
Prófaðir þéttieiginleikar yfir 600°Pa, BG1 samkvæmt DIN 18542 Kosturinn fyrir þig: • Uppfyllir prófanir gegn slagveðursrigningu, sjá prófanaskýrslu nr. 991933 SZ frá MPA Bau í Hannover, Þýskalandi. Hluti af þéttivörukerfi Würth Kosturinn fyrir þig: • Vörur í þéttivörukerfi Würth eru gerðar úr
Notkunarleiðbeiningar • Hreinsið olíu, feiti og önnur óhreinindi af fúgu/undirlagi. • Fjarlægið hlífðarpappírinn af þéttibandi- nu. • Leggið þéttibandið á undirlagið eða rúllið því beint í fúguna og ýtið lauslega á það. • Þegar rúllan klárast eru endarnir tengdir saman. • Ekki þarf að þétta síðar meir þegar þéttibandið er undir réttum þrýstingi. • Þétting heldur ekki ef hún liggur undir vatni.
efnum sem vinna með hvoru öðru. Einstaklega umhverfisvænt Kosturinn fyrir þig:
• Uppfyllir skilyrði sem umhverfisvænt samkvæmt Absobon-skilyrðum, prófað af TÜV Rheinland (sjá prófanaskýrslu). Örugg vatnsvörn í stórum fúgum Kosturinn fyrir þig: • Þéttibandið er það þykkt að það þolir hreyfingu á samskeytum og býður upp á betri þéttingu á algengum samskeytum í byggingum. Þar af leiðandi þarf að nota minna af þéttibandi. Hrindir frá sér vatni en hleypir vatnsgufu í gegn Kosturinn fyrir þig: • Við réttan þrýsting ver þéttibandið gegn slagveðursregni en hleypir hins vegar í gegnum sig vatnsgufu og gefur þannig góða rakajöfnun.
Breidd Breidd fúgu Lengd rúllu Vörunúmer 15 mm 4 - 7 mm 8 metrar 0875 011 54 15 mm 6 - 10 mm 5,6 metrar 0875 011 56 15 mm 8 - 12 mm 4,3 metrar 0875 011 58 25 mm 10 - 18 mm 6,5 metrar 0875 012 510 20 mm 12 - 20 mm 6,5 metrar 0875 120 018
30
Made with FlippingBook Digital Publishing Software