ÞRÝSTIKÚTUR
10 lítra þrýstikútur
• 10 lítra stálkútur • Dreifir vökva vel
• Snögg og einfalt er að fylla á kútinn • Óhreinindi komast ekki inn í tankinn • Mjög sveigjanleg slanga
Stærð
10 Lítrar
Vinnuþrýstingur 6 bör Efni Stál Ummál tækis
495 x 255 mm
Lengd slöngu
2.5 metrar
Þyngd
5.2 kg
Vörunúmer
0651 150 207
VIRKUR HREINSIKLÚTUR
90 hreinsiklútar í fötu
• Fjarlægir mjög vel og auðveldlega án vatns • Þrífur erfið óhreinindi eins og olíu, feiti, lím, blek, tjöru og svo framvegis • Notkun: Opnið lokið og dragið klútinn út. Lokið sér um að skipta klútnum. Nuddið klútnum vel yfir óhreinindin á höndunum. Hendurnar þorna mjög fljótt. Klúturinn gefur daufan sítrónuilm. Það á ekki að þurfa að nota handáburð eftir á. Gler eða spegla verður að þvo með spritti á eftir.
Innihald 90 klútar
Vörunúmer 1827 142 30
Made with FlippingBook Digital Publishing Software