VERKFÆRASETT
Verkfærasett
• Stórglæsilegt verkfærasett sem hentar á mörgum stöðum, til dæmis í bílnum, í bílskúrnum, í sumarbústaðnum, í bátnum eða í vinnunni • Öll helstu verkfæri sem til þarf til hinna ýmsu verka, öll verkfærin eiga sinn stað í töskunni • Settið inniheldur meðal annars: lykla, hamar, tangir, skrúfjárn, toppa, framlengingar, skrall, bitasett og fleira • Alls 93 hlutir í setti
Stærð Vörunúmer 423 x 360 x 86 mm 0965 93 180
ORSYMOBIL BÍLAINNRÉTTINGAR
ORSYMOBIL BÍLAINNRÉTTINGAR
• Við eigum stórt og breitt úrval af allsskonar inrréttingum í margsskonar bíla, hillur, skúffur, stigahaldara og margt fleira
77
Made with FlippingBook Digital Publishing Software