Würth Wood 2024

PURLOGIC PLAST FRAUÐBYSSA

Frauðbyssa úr plasti

• Með fínstilltu þéttikerfi • Létt og þægileg frauðbyssa • Gott grip á byssuhandfangi • Hægt er að stilla frauðskömmtun • Safnar á sig litlu aukafrauði vegna nanóhúðun á nálinni og keilunni • Þyngd: 427 gr

Vara Vörunúmer Frauðbyssa 0891 152 4

PREMIUM FRAUÐBYSSA

Vönduð frauðbyssa

• Frauð lekur ekki úr byssu vegna stöðvunarbúnaðar • Gott grip á byssuhandfangi • Hægt er að stilla frauðskömmtun • Keilulaga stútur sem auðveldar það að komast að á þrengri stöðum

Vara Vörunúmer Frauðbyssa 0891 152 600

HURÐAÞVINGA

Vönduð hurðaþvinga

• Hurðaþvingan festir og styður hurðakarminn varlega og nákvæmlega á meðan samskeyti eru fyllt með frauði • Ekki þarf að nota nein innlegg eða fleyga við notkun • Fjarlægir bjögun jafnvel þó að frauðið veiti mótþrýsting • Stærð: 545 - 1010 mm • Þyngd: 1420 gr

Vara

Vörunúmer 0695 965 1

Hurðaþvinga

Made with FlippingBook Digital Publishing Software