Würth Wood 2024

SÍLIKON FYRIR BAÐHERBERGI

Kemur í veg fyrir myglusvepp á baðherbergi

S ílikonkítti með sveppaeyði fyrir flísar og baðherbergi .

• Sílikon með sveppaeyði • Mjög góð viðloðun við flísar

Lýsing

Litur* Innihald

Vörunúmer 0892 560 1 0892 560 2 0892 560 3 0892 560 4 0892 560 5 0892 560 6 0892 560 7 0892 560 8 0892 560 9 0892 560 10 0892 560 11 0892 560 12 0892 560 13 0892 560 14 0892 560 15

M. í ks.

glær hvítur

310 ml

12

• Tryggir örugga þéttingu á fúgum • 10 ára ábyrgð á þoli gegn veðrun, útfjólubláum geislum og öldrun • Mjög hár öryggisstaðall • Mjög efnaþolið • Mjög mjúkt í notkun • Viðvarandi teygja í efni

manhattan

bahama-fölbrúnn

steypugrár steingrár blágrár flísahvítur

jasmín

völugrár silfurgrár

pergamentgrár

Notkun:

kolagrár

karamellubrúnn

svartur

Til þéttingar í hornum og á samskeytum í baðherbergi, eldhús, á salerni og sundlaugasvæðum.

0892 215

kristaltær

Raunverulegur litur getur verið ólíkur því sem hér er sýnt vegna prentunar.

Tækniupplýsingar

kristaltær

litað

Grunnefni

asetat-hert sílikonfjölliða

Kristaltært: Til þéttingar við gler, sýningarglugga og -skápa og í húsgagnasmíði. Notað sem lím á litlum svæðum, t.d. við glerhluti, glersteina eða rimla í gluggum.

Mesta teygja

15% af breidd fúgu

25% af breidd fúgu

Tími þar til húð myndast

u.þ.b. 12 mín. við 23°C/50% raka

Þornun Hitaþol

u.þ.b. 2–3 mm eftir 24 klst. við 23°C/50% raka

–40°C til +150°C +5°C til +40°C

Hitastig við notkun Hægt að mála yfir

+1°C til +40°C

nei Samhæfni við málningu já, gera þarf prófanir Inniheldur sveppaeyði nei

Shore A-harka

u.þ.b. 20 1,0 g/cm 3

u.þ.b. 23

Eðlismassi

u.þ.b. 1,00 g/cm 3

Slitþol með 2 mm filmu u.þ.b. 400%

u.þ.b. 300%

Geymslutími

a.m.k. 24 mánuðir við geymslu á svölum, þurrum stað

a.m.k. 18 mánuðir við geymslu á svölum, þurrum stað

Notkun: Án grunns: glerungur, flísar, glerjuð keramík, gler, ryðfrítt stál, plexigler, akrýlpottar. Með grunni: timbur, ál, króm, steinsteypa, gjall, múrsteinn, hart PVC. Athugið: Sílikonið hentar ekki til límingar eða fyllingar. Fylgir vöruflokki B2 samkvæmt DIN 4102. Má nota á sundlaugasvæði, þó ekki í sundlaugum. Vegna ólíkra málningargrunna er nauðsynlegt að gera prófanir þegar nota

sílikonið á málaða fleti. Ekki er hægt að útiloka gulnun þegar sílikonið kemst í snertingu við hvíta límkvoðu. Hætta á tæringu þegar notað á bert járn og málma sem innihalda ekki járn. Notkun mýkingarefnis getur orðið til þess að kristaltært sílikon verður skýjað. Hámarksgegnsæi kristaltærs sílikons næst fyrst eftir þornun.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Made with FlippingBook Digital Publishing Software