Würth Wood 2024

AKRÝLKÍTTI

Skráð hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins til notkunar í byggingum.

Tækniupplýsingar

• Fyrir fúgur innanhúss. • Hentar vel þar sem er hreyfing er á og mismunandi efni koma saman. • Tryggir góða viðloðun

Grunnefni:

Akryl vatnsþynnanlegt 1 ár, þolir ekki að frjósa.

Geymslutími: Notkunarsvið:

Fyrir fúgur með minni háttar hreyfingu. Steypu, múr, tré, léttsteypu og gips. Notist innanhúss á veggi, loft, hurðir, karma og milliveggi, milli steins og glugga eða hurða. Ekki nota við salerni. Má nota með marmara og granít.

Grunnur og forvinna: Á gljúpa fleti:

við steypu, spóna- plötur, tré og gifs.

Ekki nauðsynlegt að vinna, fletir mega vera rakir. Hreinsa með acetone hreinsi Würth nr.: 893 460

Á slétta fleti:

• Má mála yfir.

Á málm:

Hreinsa og grunna með grunn nr.: 890 180 eða Zink úða nr.: 890 111. Má mála yfir eftir 1 klst. með plast málningu. Annars 12 klst.

Fullhert:

eftir 2-3 daga.

Þol gegn:

Veðri og aldri, útfjólubláum geislum. Efnið er ekki efnaþolið, en þolir þynntan hreingerningalög og veikan lút í stuttan tíma.

Hitaþol: Eldþol:

-25°C til +75°C DIN 4102, B2

Vinnuhiti: +5°C til +40°C Hámarks hreyfing fúgu: 12% af fúgubreidd Yfirlökkun:

310 ml. túpa

Já, en gott að gera prufu

Litur

Vörunúmer

M. í ks.

Snertiþurrt: 5-10 mín. Teygjanleiki fyrir brotnun: 400% DIN 53504 miðað við 2 mm þykkt Harka: Shore A 30 Varúðarflokkur: 00-1

892 165

Hvítt

24

ÚTI AKRÝLKÍTTI

Regnþolið úti Akrýlkítti. • Til þéttingar á fúgum. • Fyrir þenslufúgur úti og inni. • Til límingar á Styropor plasti.

Eiginleikar: • Einsþátta þéttiefni úr Akrýlharz. • Án uppleysiefna og án silíkons. • Eftir þornun er Akrýlið þolið gegn aldri, veðri og útfjólubláum geislum. • Gott þol gegn vatni og kolsýruvirkni.

• Ekki til notkunar við glerjun, klæðningar, undir vatnsborði, eða á silíkon þar sem það er undir.

Tækniupplýsingar

Gerð efnis

Teygjanlegt Akrýlpolýmer

Teygja á fúgu Geymsluþol

25%

1 ár við 20°C, vernda gegn frosti 15 mínútur við 23°C og 50% rakastig 2mm við 23°C og 50% rakastig

Snertiþurrt

Þornun á 24 klst. Shore A Harka

um það bil 30 um það bil 50%

Hæfni til að falla tilbaka

Eðlismassi

1,5gr/cm3

310 ml. túpa Litur

Vinnsluhitastig Hitaþol þurrt

+5°C til +40°C -25°C til +80°C

Vörunúmer 892 161 1 892 161 2 892 161 3

M. í ks.

Hvítt Brúnt Grátt

24

Brotþol

250% eftir 7 daga þornun

Eðlisbreytning við þornun

Um það bil 15%

Made with FlippingBook Digital Publishing Software