Würth Wood 2024

HITAÞOLIÐ SILÍKON

Til teygjanlegrar þéttingar fyrir ofna, hita og loftræstikerfi, þvottavélar og þurrkklefa • Hitaþolið frá -50°C til +250°C • Til skamms tíma +300°C • Þolið gegn UV útfjólubláum geisla • Eldþol er DIN 4102, B2 • Þolið gegn veikum sýrum, lút og sápum, einnig í stuttan tíma gegn venjulegum uppleysiefnum • Samband við kolvetnissambönd getur leyst upp sílikonið

Tækniupplýsingar:

Geymsluþol:

9 mánuði.

Grunnur á vökvadræga fleti:

Silíkon grunnur 0892 170

Eðlismassi: Eiginleikar: Snertiþurrt:

1,31g/ml

Notkunarleiðbeiningar

Þykk þétting mjög stöðug.

8 - 12 mínútur.

• Fletir skulu vera þurrir og hreinir og lausir við alla fitu. • Til að slétta verður að nota Silíkon Sléttiefni Nr. 893 3. • Góð viðloðun við gler og postulín án þess að grunna. Vökvadræga fleti er betra að grunna með Silíkon Grunni Nr. 892 170 • Má ekki nota með matvælum.

Þornun 23°C loftraki 50%:

3 mm á sólahring.

Rýrnun:

< 3%

Gerð 100% (DIN 53504):

0,73MPa

Togfesta DIN 53504: Brotþol DIN 53504: Togþol: ASTM D624:

2,0mpa 350 %

5,0 kp / cm 2

Shore A Harka DIN 53505:

25%

Hitaþol:

-50°C til +285°C Skammtíma þol að +300°C

310 ml. túpa

Vinnuhitastig: Hámarksteygja:

+5°C til +40°C

15 til 20%

Litur Rautt

Vörunúmer

M. í ks.

Þol gegn:

UV Útfjólubláum geislum.

0892 330

12

FÚGUKÍTTI

Mjög gott til þéttinga við stein og steinsteypu.

290 ml túpur

Eiginleikar:

Litur Hvítt Grátt

Vörunúmer

M. í ks.

• Mikið veður og aldursþol • Þolið gegn UV Útfjólubláu ljósi • Má lakka yfir með öllum venjulegum málningum og lökkum. Samt er eðlilegt að gera prófun • Tekur vel yfirmálun, einnig með vatnsmálningu • Þolið gegn sveppamyndun

0892 320 010 0892 320 011

24

Notkun: • Fúgur í náttúrustein og steinsteypu. • Fúgur við glugga og dyr. • Gluggasmíði úr: tré, ál og PVC.

Þéttiefni eftir staðli: DIN 18540F Tæknilegar upplýsingar: Grunnefni:

MS-Polimer

Geymsluþol:

9 mánuði (+5°C til 25°C).

Teygjanleiki fyrir brot:

> 500%

Teygja

25% af breidd fúgu.

Snertiþurrt (23°C og 50%r.s): Þornun, (23°C og 50%r.s):

Ca.75mín

Ca.3,5mm / sólarhring.

Notkunarleiðbeiningar: • Fúgur verða að vera þurrar og lausar við alla fitu. • Fúgur með mikla hreyfingu ætti ekki að mála yfir. • Grunnur: 0890 100 062

Hitaþol:

-40°C til +80°C, 120°C í stuttan tíma.

Vinnuhitastig:

+5°C til +40°C.

Harka Shore A :

Ca.25 eftir DIN 53505.

Rýrnun:

<3%

3ja punkta samsetningu skal varast.

Þol gegn:

UV Útfjólubláu ljósi. Þynntum sýrum, lút og sápum.

Made with FlippingBook Digital Publishing Software