M-CUBE ® 12V RAFHLÖÐUKÍTTISBYSSA
AKP 12-A
• 12 volta rafhlöðukíttisbyssa • 1780 N þrýstikraftur • Með yfirálagsvörn sem slekkur á mótornum ef ofhleðsla eða ofhitnun á sér stað • Stöðluð fyrir 310 ml hylki en getur einnig unnið með 400 ml og 600 ml poka með réttum aukahlutum • Sérstök hönnun passar að efnið sem unnið er með leki ekki við notkun • Rafhlaðan sýnir rafhlöðustöðuna • Vélin er fáanleg án eða með rafhlöðum
Tegund
Vörunúmer
Vél án rafhlöðu 5701 107 000 Vél með 2 x 2Ah rafhlöðum 5701 107 004
M-CUBE ® 18V RAFHLÖÐUKÍTTISBYSSA
AKP 18-600
• 18 volta rafhlöðukíttisbyssa • 5000 N þrýstikraftur • Með yfirálagsvörn sem slekkur á mótornum ef ofhleðsla eða ofhitnun á sér stað • Stöðluð fyrir 400 ml hylki en getur einnig unnið með 600 ml poka með réttum aukahlutum • Sérstök hönnun passar að efnið sem unnið er með leki ekki við notkun • Vélin er fáanleg án eða með rafhlöðum
Tegund
Vörunúmer
Vél án rafhlöðu 5701 410 000 Vél með 2 x 2Ah rafhlöðum 5701 410 004
EURASOL ® RAKASPERRULÍMBAND
Prófuð loftþétting og vörn gegn veðrun
• Tryggir varanlega loftþéttingu • Hámarksöryggi í blásaraprófum • Ver gegn raka og myglu í einangrun • Fljótlegt, auðvelt og öruggt í notkun • Límist við algengustu byggingaefni • Virkar einnig mjög vel utandyra • Fellur mjög vel að opum
Breidd 60 mm
Lengd
Vörunúmer
0992 700 050
25 metrar
85
Made with FlippingBook Digital Publishing Software