LÍMKÍTTI
Snertiþurrt á ca.20 mín. • Má mála yfir • Má slípa niður
Límkítti FAST
• Límkíttið er stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki • Það er einfalt að vinna límkíttið • Ekki til nota í samskeyti við gler þar sem UV geislunar verður vart. Beint sólarljós getur orsakað smá gulnun í yfirborðinu • Límkíttið hefur ekki viðloðun við gervi harpix og tjöruefni • Límkíttið hefur gott þol gegn sjó, veikum sýrum, alkalíefnum, jarðolíu, dýrafitu og öðrum olíum • Límkíttið má nota við matvæli (ISEGA vottun) • Teygja er 10% af breidd fúgu. Helst mjúkt og teygjanlegt eftir þornun
• Teygjanlegt, PU límkítti með mjög mikla viðloðun. Fyrir samskeyti og til þéttingar
Til nota á alla málma, plast, polyester og hart PVC, tré og stein. Ál skal alltaf grunna með málmgrunn nr. 0890 100 62
• Auðvelt að jafna út • Gott að nota sem pensilkítti - Nælonpensill nr: 0693 30
• Rýrnar aðeins 6% og hefur mikla endingu • Límkíttið hefur mjög gott efnaþol og er lyktarlaust • Það lífeðlisfræðilega vænt og er algerlega óskaðlegt þurrt • Límkíttið hefur gott þol gegn myglumyndun • Hitaþol er frá -40°C til + 90°C og til skamms tíma að +120°C Má mála yfir blautt. • Víðtækt notkunargildi í bílum, og öðrum farartökjum þar sem sterkrar límingar er krafist • Mjög góð viðloðun við flest efni, svo sem málma (stál, ryðfrítt stál, galvaníserað stál, og ál), gerfiefni eins og ABS, trefjagler, hart PVC, tré og gler • Lyktarlaust • Má mála yfir, fyrir og eftir yfirborðsþornun. • Gott efnaþol • Gott þol gegn útfjólubláum geislum og veðrunarþol • Lekur ekki • Lífrænt öruggt • Má strjúka út með sápuvatni • Ekki til nota með polythene, polypropylene, silíkon gúmmíi, PTFE og mjúkplasti • Án silíkons og Isocyantate
Litur Hvitt Grátt Svart
Vörunúmer
M. í ks.
0890 100 710 0890 100 720 0890 100 730
24
Límkítti POWER
300 ml. túpa
Litur Hvitt Grátt Svart
Vörunúmer 0893 235 1 0893 235 2 0893 235 3
M. í ks.
12
Notkun: Forðist 3ja punkta festu Þegar borið er á er þess gætt að vel sé borið á 2 brúnir
Gott sem boddýkítti/lím.
Tæknilegar upplýsingar á mismun á Límkítti, Límkítti FAST og Límkítti POWER:
Límkítti 50 mín.
FAST
POWER
Snertiþurrt Hörðnun Geymsluþol
20 mín.
40 mín.
3mm á 24 klst.
3mm á 24 klst.
3mm á 24 klst.
6-9 mánuðir
6-9 mánuðir
6-9 mánuðir
Harka (Shore A)
40
U.þ.b.40
U.þ.b. 50
Teygjustyrkur DIN 53504
1,8N/mm2
1,8N/mm2
3,0N/mm2
Sameinað skurðar og togþol DIN53283/EN1465
>1N/mm
2N/mm2
Rifþol DIN 53515
>6,0N/mm
>6N/mm
U.þ.b.15N/mm
Teygja (% af breidd fúgu)
10%
10%
Teygjanleiki fyrir brot DIN 53504
600%
600%
>300%
Hitaþol
-40°C til +90°C
-40°C til +90°C
-40°C til +90°C
Made with FlippingBook Digital Publishing Software