Würth Wood 2024

ROST OFF PLUS RYÐLEYSIR

Hágæða ryðleysir með nýrri bætief - natækni sem gefur fyrsta flokks smureiginleika (OMC 2 ) • Smýgur vel • Efnið berst einstaklega vel inn í ryðið og leysir það þannig eins mikið upp og kostur er • Inniheldur fljótandi, lífrænt molybden efnasamband (OMC2 með mikla virkni • Ólíkt efnum sem innihalda smurefni í föstu formi, t.d. MOS2, myndar OMC2 ekki botnfall í stærri ílátum • Dregur úr núningi • Sléttir yfirborð málmflata og gefur þannig frábæra smurningu • Langvarandi virkni • Sérstök bætiefni veita afar góða vörn gegn tæringu • Veitir varanlega vernd gegn frekari tæringu • Inniheldur hvorki resín né sýru • Inniheldur ekki sílíkon • Má nota á gúmmí og plast

Lýsing Úðabrúsi

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

0890 200 004

400 ml

12

0890 300

Brúsi

5 l

1 1

0891 302 01

Krani fyrir 5 lítra brúsa

---- Upph. yfirborð ---- Slétt yfirborð

VIÐHALDS SMUREFNI

Til að smyrja steinbora, fyrir glugga og hurðalamir, einnig skrár og byssur

• Hindrar að S.D.S. steinborar festist eða slitni í borpatrónu • Heldur glugga og hurðalömum smurðum og kemur í veg fyrir brak og marr • Gott til að smyrja skrár • Gott sem byssuolía

Notkun: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið þunnu lagi yfir og hafið brúsann 15-30 cm frá fletinum. Óhreinir fletir skulu fyrst vera hreinsaðir.

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

0893 051

150

12

Made with FlippingBook Digital Publishing Software