Würth Wood 2024

KLÓ OG INNSTUNGUR

16A - 250 V/AC kló og innstungur

Kló • IP54 • Hámarksstærð kapals 13 mm Innstunga án loks • IP20 • Hámarksstærð kapals 13 mm Innstunga með loki • IP54 • Hámarksstærð kapals 13 mm

Vara

Vörunúmer

0969 300 401 0969 301 401 0969 301 421

Kló

Innstunga án loks Innstunga með loki

M-CUBE ® RAFHLÖÐUHNOÐTÖNG

M-CUBE ® - Sama rafhlaðan, mörg tæki

• Passar öllum M-CUBE ® rafhlöðum frá Würth • Hentar hnoðum frá 2,4 mm til 4,8 mm þvermál • 18V vél • Hnoðunarkraftur: 19600 N • Innbyggt LED ljós lýsir á vinnusvæði frá vél • Langur endingartími vélar með réttri meðferð • Það tekur ekki langan tíma að skipta um stút, sérsakur lykill fylgir með tönginni • Hröð vinnsla þar sem afgangur af hnoðum safnast saman aftast í vél í glært hólf • Til í tvennum útfærslum, vélin án verkfæra og einnig vélin með 2x2 Ah rafhlöðum, hleðslutæki og tösku • Þyngd vélar með rafhlöðu: 2 kg

Brushless Motor

Vara

Vörunúmer

Hnoðtöng án rafhlöðu 5701 423 000 Hnoðtöng með 2x2 Ah rafhlöðum & hleðslutæki 5701 423 002

Made with FlippingBook Digital Publishing Software