Würth Wood 2024

M-CUBE ® RAFHLÖÐUBORVÉL POWER

M-CUBE ® - Sama rafhlaðan, mörg tæki

• Passar öllum M-CUBE ® rafhlöðum frá Würth • ABS 18-68 Power • 18V vél • Mjög öflug og vönduð borvél • LED ljós á vél lýsir á vinnusvæði • Sterkt hús utan um vélina • Auðvelt er að festa og losa aukahandfangið • Lausagangshraði 1: 0 - 550 rpm • Lausagangshraði 2: 0 - 2000 rpm • Hart efni/mjúkt efni: 140 / 60 Nm • Með yfirálagsvörn sem slekkur á mótornum ef ofhleðsla eða ofhitnun á sér stað • Þyngd með rafhlöðu: 2.2 kg

Vara

Vörunúmer

5701 404 000 5701 404 002

Borvél án rafhlöðu

Electronic Motor Protection

20 Stage Adjustment

Drill Chucks

Brushless Motor

Borvél með 2x5 Ah rafhlöðum & hleðslutæki

1/4” & 3/8” TOPPLYKLASETT

Glæsilegt 1/4” og 3/8” topplyklasett

• Settið kemur í flottum málmkassa sem passar vel upp á öll verkfærin • Öll verkfærin eiga sinn stað í settinu • Tvær læsingar og handfang eru á málmkassanum • Stærð kassa: 405 x 50 x 160 mm • 35 stk í setti

1/4” • Skrall 135 mm • Toppar: 4/5/5.5/6/6.3/7/8/9/10 11/12/13/14 mm • Framlengingar: 53/152 mm • Liðtoppur 3/8” • Skrall 175 mm • Toppar: 10/11/12/13/14/15/16 17/18/19/20/21/22 mm • Framlengingar: 75/125/250 mm • Hjöruliður

Vara

Vörunúmer 0965 17 35

1/4” & 3/8” topplyklasett

Made with FlippingBook Digital Publishing Software